Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Kolbeinn Kristinsson skrifar 25. júlí 2025 00:00 Taylor Marie Hamlett skoraði í fyrsta leik með FHL í kvöld. @taylorhamlett Taylor Marie Hamlett, leikmaður FHL, spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á Íslandi og ekki nóg með það, þá skoraði hún einnig þegar hún jafnaði leikinn í fyrri hálfleik. Þetta var sannkallað framherjamark þar sem hún var réttur maður á réttum stað í vítateig andstæðingsins. Taylor, sem er 23 ára gömul, er frá Tampa í Bandaríkjunum og kemur úr háskólaboltanum er öflugur leikmaður sem vert verður að fylgjast með það sem eftir lifir móts. Hennar viðbrögð eftir leik liðsins gegn Val voru: „Mér fannst við berjast allan leikinn en það er svekkjandi hvernig þetta fór, sérstaklega þar sem við lögðum mikla vinnu í það sem lið eftir EM pásuna að koma sterkar til baka og læra af fyrri hlutanum, með það í huga að líta á þetta sem nýtt tímabil,“ sagði Taylor. „Þess vegna er þetta tap mjög sárt, sérstaklega af því við lögðum allt í þetta. Við sköpuðum okkur fullt af færum, en nú þurfum við að einbeita okkur og halda áfram að stjórna því sem við getum stjórnað og halda baráttuviljanum áfram allt til enda,“ sagði Taylor. Mark í fyrsta leik „Ég myndi segja að þetta mark lýsi mér mjög vel sem leikmanni. Sem framherji finnst mér gaman að vera ákveðinn og smá árásargjörn, og berjast um fyrstu og aðra boltana. Eftir hornspyrnu barst boltinn inn í teiginn en við höfðum talað um að gefast aldrei upp í sókninni og klára færin okkar. Boltinn hafnaði í leikmanni við fjærstöngina og hrökk þaðan svo beint út aftur. Ég bara skaut og boltinn fór inn. Ég get sagt með vissu að þetta var besta tilfinning sem ég hef upplifað á ævinni – að skora mitt fyrsta atvinnumannamark. Ég var rosalega glöð,“ sagði Taylor. Fyrstu dagarnir á Íslandi hafa verið frábærir „Ótrúlegar skemmtilegir og Ísland hefur að geyma yndislegt fólk, mjög gestrisið. Veðrið hefur vissulega verið smá breyting fyrir mig, þar sem ég er að koma úr næstum 38 stiga hita frá Flórída. En dvölin hefur verið virkilega frábært hingað til,“ sagði Taylor Marie Hamlett leikmaður FHL. Besta deild kvenna FHL Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Taylor, sem er 23 ára gömul, er frá Tampa í Bandaríkjunum og kemur úr háskólaboltanum er öflugur leikmaður sem vert verður að fylgjast með það sem eftir lifir móts. Hennar viðbrögð eftir leik liðsins gegn Val voru: „Mér fannst við berjast allan leikinn en það er svekkjandi hvernig þetta fór, sérstaklega þar sem við lögðum mikla vinnu í það sem lið eftir EM pásuna að koma sterkar til baka og læra af fyrri hlutanum, með það í huga að líta á þetta sem nýtt tímabil,“ sagði Taylor. „Þess vegna er þetta tap mjög sárt, sérstaklega af því við lögðum allt í þetta. Við sköpuðum okkur fullt af færum, en nú þurfum við að einbeita okkur og halda áfram að stjórna því sem við getum stjórnað og halda baráttuviljanum áfram allt til enda,“ sagði Taylor. Mark í fyrsta leik „Ég myndi segja að þetta mark lýsi mér mjög vel sem leikmanni. Sem framherji finnst mér gaman að vera ákveðinn og smá árásargjörn, og berjast um fyrstu og aðra boltana. Eftir hornspyrnu barst boltinn inn í teiginn en við höfðum talað um að gefast aldrei upp í sókninni og klára færin okkar. Boltinn hafnaði í leikmanni við fjærstöngina og hrökk þaðan svo beint út aftur. Ég bara skaut og boltinn fór inn. Ég get sagt með vissu að þetta var besta tilfinning sem ég hef upplifað á ævinni – að skora mitt fyrsta atvinnumannamark. Ég var rosalega glöð,“ sagði Taylor. Fyrstu dagarnir á Íslandi hafa verið frábærir „Ótrúlegar skemmtilegir og Ísland hefur að geyma yndislegt fólk, mjög gestrisið. Veðrið hefur vissulega verið smá breyting fyrir mig, þar sem ég er að koma úr næstum 38 stiga hita frá Flórída. En dvölin hefur verið virkilega frábært hingað til,“ sagði Taylor Marie Hamlett leikmaður FHL.
Besta deild kvenna FHL Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn