Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 10:01 Aitana Bonmati með verðlaun sín sem besti leikmaður Evrópumótsins í Sviss. Getty/Alexander Hassenstein Spænski miðjumaðurinn Aitana Bonmatí var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna í fótbolta en hún brosti ekki þegar hún sótti verðlaunin eftir tap í vítakeppni í úrslitaleiknum á móti Englandi. Bonmatí klikkaði á víti í vítakeppninni ásamt tveimur öðrum leikmönnum spænska liðsins. „Ég er í áfalli,“ sagði Aitana Bonmatí við spænsku sjónvarpsstöðina RTVE. ESPN segir frá. „Við gáfum allt okkar í þetta. Ég verð að biðjast afsökunar á vítaklúðri mínu og verð líka að óska Englandi til hamingju,“ sagði Bonmatí. „Við spiluðum samt vel. Við vorum betra liðið í leiknum en það er auðvitað ekki allt. Þú þarft að koma boltanum í netið,“ sagði Bonmatí. „Að mínu mati þá er England lið sem getur unnið leiki þrátt fyrir að liðið sé ekki að spila vel. Það eru til lið sem þurfa oft ekki að gera mikið til að vinna,“ sagði Bonmatí. Spænska liðið átt 22 skot í leiknum á móti aðeins átta hjá enska liðinu. Bonmatí kom til baka eftir að hafa endað inn á sjúkrahúsi með heilahimnubólgu rétt fyrir mót. „Ég er niðurbrotin því við lögðum svo mikið á okkur fyrir þetta. Ég lenti í samskonar í Meistaradeildinni með liði mínu Barcelona,“ sagði Bonmatí. Barcelona tapaði fyrir Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en nokkrir leikmenn enska liðsins fögnuðu einnig sigri þar. „Frá 70. mínútu þá stjórnuðum við leiknum. Við vorum betra liðið. England reyndi ekki að sækja en það er ekki hægt að kenna neinum um. Við vinnum og töpum saman,“ sagði Bonmatí. „Þessi sársauki og hvernig mér líður núna þá finnst manni þetta vera svo grimmt. Það eins og allt sé slæmt en mér finnst að við höfum verið bestar á þessu móti, spiluðum best og erum með hæfileikaríkasta liðið,“ sagði Bonmatí. EM 2025 í Sviss Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Bonmatí klikkaði á víti í vítakeppninni ásamt tveimur öðrum leikmönnum spænska liðsins. „Ég er í áfalli,“ sagði Aitana Bonmatí við spænsku sjónvarpsstöðina RTVE. ESPN segir frá. „Við gáfum allt okkar í þetta. Ég verð að biðjast afsökunar á vítaklúðri mínu og verð líka að óska Englandi til hamingju,“ sagði Bonmatí. „Við spiluðum samt vel. Við vorum betra liðið í leiknum en það er auðvitað ekki allt. Þú þarft að koma boltanum í netið,“ sagði Bonmatí. „Að mínu mati þá er England lið sem getur unnið leiki þrátt fyrir að liðið sé ekki að spila vel. Það eru til lið sem þurfa oft ekki að gera mikið til að vinna,“ sagði Bonmatí. Spænska liðið átt 22 skot í leiknum á móti aðeins átta hjá enska liðinu. Bonmatí kom til baka eftir að hafa endað inn á sjúkrahúsi með heilahimnubólgu rétt fyrir mót. „Ég er niðurbrotin því við lögðum svo mikið á okkur fyrir þetta. Ég lenti í samskonar í Meistaradeildinni með liði mínu Barcelona,“ sagði Bonmatí. Barcelona tapaði fyrir Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en nokkrir leikmenn enska liðsins fögnuðu einnig sigri þar. „Frá 70. mínútu þá stjórnuðum við leiknum. Við vorum betra liðið. England reyndi ekki að sækja en það er ekki hægt að kenna neinum um. Við vinnum og töpum saman,“ sagði Bonmatí. „Þessi sársauki og hvernig mér líður núna þá finnst manni þetta vera svo grimmt. Það eins og allt sé slæmt en mér finnst að við höfum verið bestar á þessu móti, spiluðum best og erum með hæfileikaríkasta liðið,“ sagði Bonmatí.
EM 2025 í Sviss Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira