Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. júlí 2025 16:03 Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hyggst viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. EPA/Chris J. Ratcliffe Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist ætla að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september nema að Ísrael samþykki tveggja ríkja lausnina fyrir þann tíma. Í yfirlýsingu frá forsætisráðuneyti Breta segir Starmer að ríkisstjórnin hafi lengi trúað því að það væri „ófrávíkjanlegur réttur palestínsku þjóðarinnar“ að vera viðurkennd sem sjálfstætt ríki. Það hefði staðið til að viðurkenna palestínskt ríki sem hluta af friðarferli og tveggja ríkja lausninni. Yfirlýsingin kom í kjölfar neyðarfundar bresku ríkisstjórnarinnar. Á fundinum á Starmer einnig að hafa sagt að nú væri rétti tíminn til að taka þetta skref vegna minnkandi líkna á að samþykki næðist um tveggja ríkja lausnina, líkt og greint var frá á The Guardian. „Ég hef alltaf sagt að við munum viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki, til að stuðla að viðvarandi friði, á þeim tíma sem það hefur hvað mest áhrif á tveggja ríkja lausnina“ sagði Starmer. „Í dag sem hluti af ferlinu í átt að friði get ég staðfest í dag að Bretland muni viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á þingi Sameinuðu þjóðanna í september.“ Til stendur að viðurkenna Palestínu í september á þingi Sameinuðu þjóðanna, en fyrir einungis fimm dögum tilkynnti Emmanuel Macron Frakklandsforseti að þau hygðust gera slíkt hið sama. Samt sem áður, náist samþykkt um vopnahlé fyrir þingið bygggt á tveggja ríkja lausninni verður svo ekki. Aðspurður hvers vegna viðurkenning sé skilyrt segir Starmer helsta markmið ríkisstjórnarinnar að „breyta aðstæðunum fyrir fólkið á jörðinni sem nauðsynlega þurfa á breytingu að halda.“ „Ég hef sérstakar áhyggjur af því að hugmyndin um tveggja ríkja lausn sé að hverfa og viðrist lengra í burtu í dag en hún hefur verið í mörg mörg ár.“ Mikið neyðarástand ríkir á Gasa þar sem skortur er á mat og öðrum nauðsynjavörum. Fréttin hefur verið uppfærð. Bretland Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Í yfirlýsingu frá forsætisráðuneyti Breta segir Starmer að ríkisstjórnin hafi lengi trúað því að það væri „ófrávíkjanlegur réttur palestínsku þjóðarinnar“ að vera viðurkennd sem sjálfstætt ríki. Það hefði staðið til að viðurkenna palestínskt ríki sem hluta af friðarferli og tveggja ríkja lausninni. Yfirlýsingin kom í kjölfar neyðarfundar bresku ríkisstjórnarinnar. Á fundinum á Starmer einnig að hafa sagt að nú væri rétti tíminn til að taka þetta skref vegna minnkandi líkna á að samþykki næðist um tveggja ríkja lausnina, líkt og greint var frá á The Guardian. „Ég hef alltaf sagt að við munum viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki, til að stuðla að viðvarandi friði, á þeim tíma sem það hefur hvað mest áhrif á tveggja ríkja lausnina“ sagði Starmer. „Í dag sem hluti af ferlinu í átt að friði get ég staðfest í dag að Bretland muni viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á þingi Sameinuðu þjóðanna í september.“ Til stendur að viðurkenna Palestínu í september á þingi Sameinuðu þjóðanna, en fyrir einungis fimm dögum tilkynnti Emmanuel Macron Frakklandsforseti að þau hygðust gera slíkt hið sama. Samt sem áður, náist samþykkt um vopnahlé fyrir þingið bygggt á tveggja ríkja lausninni verður svo ekki. Aðspurður hvers vegna viðurkenning sé skilyrt segir Starmer helsta markmið ríkisstjórnarinnar að „breyta aðstæðunum fyrir fólkið á jörðinni sem nauðsynlega þurfa á breytingu að halda.“ „Ég hef sérstakar áhyggjur af því að hugmyndin um tveggja ríkja lausn sé að hverfa og viðrist lengra í burtu í dag en hún hefur verið í mörg mörg ár.“ Mikið neyðarástand ríkir á Gasa þar sem skortur er á mat og öðrum nauðsynjavörum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bretland Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“