Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2025 22:01 Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Vísir/Ívar Fannar Óvænt brú fannst við framkvæmdir við Suðurlandsbraut fyrr í sumar. Verkefnastjóri telur brúna frá upphafi síðustu aldar en hún hafði verið týnd í rúmlega fimmtíu ár. „Við fundum hérna brú sem hefur líklega verið gerð í kringum árið 1900. Hún hefur legið hér yfir Fúlutjarnarlæk. Hann lá frá Kringlumýri og niður til sjávar að Fúlutjörn,“ segir Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Þarna má finna hundrað og tuttugu ára gamla grágrýtisstólpa og líklegast var trébrú á þeim. Um 1940 þegar herinn kemur til landsins hefur svo ný brú verið steypt ofan á upphaflegu brúna. „Þetta var náttúrulega aðalleiðin út úr bænum, þannig hér hefur verið töluverð umferð,“ segir Anna Lísa. Brúna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Svo þegar Suðurlandsbrautin er endurgerð á áttunda áratugnum, hefur brúin horfið og fáar heimildir til um hana. Anna Lísa segir horfnar minjar leynast víða um borgina. „Þessar horfnu minjar eru flestar neðanjarðar. Svo í framkvæmdum koma þær í ljós,“ segir Anna Lísa. Þegar merkir fundir sem þessi eiga sér stað er mikilvægt að fara rétt að hlutunum. „Við gröfum frá minjunum eins og vel og við getum. Stoppum svo verkið og hringjum í eftirlitsaðila sem fylgir okkur. Svo fer þetta til Reykjavíkurborgar eða Minjastofnunar, bara eftir því sem við á,“ segir Hjörtur Þórðarson, verkstjóri. Hjörtur Þórðarson er verkstjóri.Vísir/Ívar Fannar Bjuggust þið við því að rekast á þessa brú? „Nei.“ Er þetta ekki bara ánægjulegt samt? „Jú, þetta er mjög skemmtilegt.“ Fornminjar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
„Við fundum hérna brú sem hefur líklega verið gerð í kringum árið 1900. Hún hefur legið hér yfir Fúlutjarnarlæk. Hann lá frá Kringlumýri og niður til sjávar að Fúlutjörn,“ segir Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Þarna má finna hundrað og tuttugu ára gamla grágrýtisstólpa og líklegast var trébrú á þeim. Um 1940 þegar herinn kemur til landsins hefur svo ný brú verið steypt ofan á upphaflegu brúna. „Þetta var náttúrulega aðalleiðin út úr bænum, þannig hér hefur verið töluverð umferð,“ segir Anna Lísa. Brúna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Svo þegar Suðurlandsbrautin er endurgerð á áttunda áratugnum, hefur brúin horfið og fáar heimildir til um hana. Anna Lísa segir horfnar minjar leynast víða um borgina. „Þessar horfnu minjar eru flestar neðanjarðar. Svo í framkvæmdum koma þær í ljós,“ segir Anna Lísa. Þegar merkir fundir sem þessi eiga sér stað er mikilvægt að fara rétt að hlutunum. „Við gröfum frá minjunum eins og vel og við getum. Stoppum svo verkið og hringjum í eftirlitsaðila sem fylgir okkur. Svo fer þetta til Reykjavíkurborgar eða Minjastofnunar, bara eftir því sem við á,“ segir Hjörtur Þórðarson, verkstjóri. Hjörtur Þórðarson er verkstjóri.Vísir/Ívar Fannar Bjuggust þið við því að rekast á þessa brú? „Nei.“ Er þetta ekki bara ánægjulegt samt? „Jú, þetta er mjög skemmtilegt.“
Fornminjar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira