„Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júlí 2025 21:01 Gísli Gottskálk Þórðarson lék 75 mínútur með Lech Poznan gegn Breiðabliki í kvöld. Grzegorz Wajda/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Gísli Gottskálk Þórðarson var í byrjunarliði Lech Poznan er liðið heimsótti Breiðablik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvöll í kvöld. „Þetta var bara gaman, en líka svolítið skrýtinn leikur eftir fyrri úrslitin,“ sagði Gísli í viðtali eftir leik. „Það var svona eins og bæði lið litu á þetta sem hálfgerðan æfingaleik. En þetta var bara gaman þrátt fyrir frekar skrýtnar kringumstæður, en bara mjög gaman.“ Hann segir einnig að það geti verið frekar erfitt að gíra sig upp í svona leik, þar sem úrslitin eru svo gott sem ráðin eftir fyrri leikinn. „Það er öðruvísi, klárlega. En það þarf bara að nýta leikinn í að vinna í hlutum sem þarf að vinna í og við þurftum alveg að gera það. Þetta er búið að byrja aðeins brösulega heima fyrir, en mér fannst bæði lið bara nýta leikinn vel úr því sem komið var.“ „Við vildum bara vinna í hlutum sem við þurftum að vinna í og svo var líka mikið um breytingar. Það voru sumir sem þurftu hvíld og við spilum aftur í deildinni á laugardaginn þannig að þetta var svona bland af því að prófa nýja hluti og svo bara að koma skrokknum í lag fyrir næsta leik líka.“ Með sigrinum eru Gísli og félagar komnir í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og um leið búnir að tryggja sér sæti í deildarkeppni Evrópudeildarinnar ef allt fer á versta veg. Liðið mætir Rauðu stjörnunni í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. „Það leggst mjög vel í mig. Það verður alvöru verkefni og þetta verða tveir risaleikir sem ég er mjög spenntur fyrir,“ sagði Gísli að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
„Þetta var bara gaman, en líka svolítið skrýtinn leikur eftir fyrri úrslitin,“ sagði Gísli í viðtali eftir leik. „Það var svona eins og bæði lið litu á þetta sem hálfgerðan æfingaleik. En þetta var bara gaman þrátt fyrir frekar skrýtnar kringumstæður, en bara mjög gaman.“ Hann segir einnig að það geti verið frekar erfitt að gíra sig upp í svona leik, þar sem úrslitin eru svo gott sem ráðin eftir fyrri leikinn. „Það er öðruvísi, klárlega. En það þarf bara að nýta leikinn í að vinna í hlutum sem þarf að vinna í og við þurftum alveg að gera það. Þetta er búið að byrja aðeins brösulega heima fyrir, en mér fannst bæði lið bara nýta leikinn vel úr því sem komið var.“ „Við vildum bara vinna í hlutum sem við þurftum að vinna í og svo var líka mikið um breytingar. Það voru sumir sem þurftu hvíld og við spilum aftur í deildinni á laugardaginn þannig að þetta var svona bland af því að prófa nýja hluti og svo bara að koma skrokknum í lag fyrir næsta leik líka.“ Með sigrinum eru Gísli og félagar komnir í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og um leið búnir að tryggja sér sæti í deildarkeppni Evrópudeildarinnar ef allt fer á versta veg. Liðið mætir Rauðu stjörnunni í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. „Það leggst mjög vel í mig. Það verður alvöru verkefni og þetta verða tveir risaleikir sem ég er mjög spenntur fyrir,“ sagði Gísli að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti