Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 13:00 Franski sundmaðurinn Leon Marchand er magnaður afreksmaður og nýja súperstjarnan í sundinu. Getty/Quinn Rooney Franski sundmaðurinn Léon Marchand var þjóðhetja á Ólympíuleikunum í París fyrir ári síðan en hann er líka að gera stórkostlega hluti á heimsmeistaramótinu í Singapúr sem stendur nú yfir hinum megin á hnettinum. Marchand sló þannig fjórtán ára heimsmet Bandaríkjamannsins Ryan Lochte í 200 metra fjórsundi. Metið var frá árinu 2011 þegar Marchand sjálfur var aðeins níu ára gamall. Það var ekki nóg með það að Marchand hafi bætt svo gamalt heimsmet heldur var það einnig stórmerkilegt hvernig hann bætti metið. Gamla heimsmet Lochte var 1:54.00 mín. en Marchand synti á 1:52.61 mín. Hann var því að bæta gamla heimsmetið um meira en heila sekúndu. Marchand vann fern gullverðlaun á Ólympíuleikunum 2024 en keppir bara í 200 metra og 400 metra fjórsundi á HM. Hann á um leið meiri orku inni til að bæta metin en gríðarleg keyrsla var á honum á leikunum í París. Þar fékk hann oft afar litla hvíld á milli keppnisgreina. „Þetta er algjörlega klikkað, þetta er meira en sekúnda. Ég á eiginlega bara erfitt með að trúa þessu. 1:52 í tvö hundruð metrunum. Þetta er alveg geggjað,“ sagði Léon Marchand eftir sundið. Marchand mun synda 400 metra fjórsund á sunnudaginn sem er lokadagur mótsins. Hann á sjálfur það heimsmet sem er 4:02.50 mín. og sett á HM 2023. Miðað við þennan tíman er líklegt að það falli líka. „Mér leið virkilega vel fyrir sundið í dag. Ég var svo léttur í vatninu, náði góðum tökum og tæknilega gerði ég engin mistök,“ sagði Marchand. Sund Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Marchand sló þannig fjórtán ára heimsmet Bandaríkjamannsins Ryan Lochte í 200 metra fjórsundi. Metið var frá árinu 2011 þegar Marchand sjálfur var aðeins níu ára gamall. Það var ekki nóg með það að Marchand hafi bætt svo gamalt heimsmet heldur var það einnig stórmerkilegt hvernig hann bætti metið. Gamla heimsmet Lochte var 1:54.00 mín. en Marchand synti á 1:52.61 mín. Hann var því að bæta gamla heimsmetið um meira en heila sekúndu. Marchand vann fern gullverðlaun á Ólympíuleikunum 2024 en keppir bara í 200 metra og 400 metra fjórsundi á HM. Hann á um leið meiri orku inni til að bæta metin en gríðarleg keyrsla var á honum á leikunum í París. Þar fékk hann oft afar litla hvíld á milli keppnisgreina. „Þetta er algjörlega klikkað, þetta er meira en sekúnda. Ég á eiginlega bara erfitt með að trúa þessu. 1:52 í tvö hundruð metrunum. Þetta er alveg geggjað,“ sagði Léon Marchand eftir sundið. Marchand mun synda 400 metra fjórsund á sunnudaginn sem er lokadagur mótsins. Hann á sjálfur það heimsmet sem er 4:02.50 mín. og sett á HM 2023. Miðað við þennan tíman er líklegt að það falli líka. „Mér leið virkilega vel fyrir sundið í dag. Ég var svo léttur í vatninu, náði góðum tökum og tæknilega gerði ég engin mistök,“ sagði Marchand.
Sund Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira