Opnun Samverks á Hellu fagnað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. ágúst 2025 21:04 Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, sem er verksmiðjustjóri Samverks á Hellu en hann bentir hér á skiltið, sem er komið aftur upp mörgum til mikillar ánægju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar á Hellu og næsta nágrenni ráða sér vart yfir kæti þessa dagana því glerverksmiðjan Samverk er að opna aftur eftir að hafa verið lokuð síðust mánuði. Um fimmtán til tuttugu manns munu fá vinnu í verksmiðjunni, sem tekur til starfa á ný í byrjun ágúst. Samverk er í um átta þúsund fermetra húsnæði á Hellu en fyrirtækið var stofnað á staðnum fyrir 56 árum, eða 1969. Fyrirtækið var komið inn í Kambar byggingarvörur en það fyrirtæki fór í gjaldþrot í vor og var verksmiðjunni á Hellu lokað í kjölfarið, eða 1. apríl. Svo gerðist það í byrjun júlí að Finnbogi Geirsson, forstjóri og stofnandi Stjörnublikks í Kópavogi keypti Samverk úr Þrotabúi Kamba. Vélar verksmiðjunnar hafa því verið stopp í nokkra mánuði en nú fara hlutirnir að gerast. Samverks skiltið er aftur komið á húsnæðið við Eyjasand 2 og það styttist óðum að starfsfólk mæti til vinnu. „Þetta eru miklar gleðifréttir og bara mörgum Hellubúum og Sunnlendingum öllum hlýnaði þegar Samverksskiltið kom upp aftur hérna á húsið. Fyrirtækið hefur mikla þýðingu fyrir samfélagið því í ekki stærra samfélagi, sem við búum í þá skipta auðvitað öll störf máli,“ Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, verksmiðjustjóri Samverks á Hellu. Eiríkur Vilhelm segir mjög einmanalegt að ganga um verksmiðjuhús glerverksmiðjunnar þegar engar vélar eru í gangi og engir starfsmenn að vinna en nú sé það allt að fara að breytast. Samverk er í um átta þúsund fermetra húsnæði á Hellu en fyrirtækið var stofnað á staðnum fyrir 56 árum, eða 1969.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eruð þið að undirbúa núna opnunina og gera allt klárt? „Já, nú erum við að undirbúa það, undirbúa vélar og búin að vera frá því að þessi kaup áttu sér stað í byrjun júlí. Við erum líka búin að vera að undirbúa birgðahald og annað. Þannig að þetta lítur bara allt vel út og við hlökkum til að geta farið af stað aftur þriðjudaginn 5. ágúst“, segir Eiríkur kampakátur. Um fimmtán til tuttugu manns munu fá vinnu í verksmiðjunni, sem tekur til starfa á ný 5. ágústMagnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira
Samverk er í um átta þúsund fermetra húsnæði á Hellu en fyrirtækið var stofnað á staðnum fyrir 56 árum, eða 1969. Fyrirtækið var komið inn í Kambar byggingarvörur en það fyrirtæki fór í gjaldþrot í vor og var verksmiðjunni á Hellu lokað í kjölfarið, eða 1. apríl. Svo gerðist það í byrjun júlí að Finnbogi Geirsson, forstjóri og stofnandi Stjörnublikks í Kópavogi keypti Samverk úr Þrotabúi Kamba. Vélar verksmiðjunnar hafa því verið stopp í nokkra mánuði en nú fara hlutirnir að gerast. Samverks skiltið er aftur komið á húsnæðið við Eyjasand 2 og það styttist óðum að starfsfólk mæti til vinnu. „Þetta eru miklar gleðifréttir og bara mörgum Hellubúum og Sunnlendingum öllum hlýnaði þegar Samverksskiltið kom upp aftur hérna á húsið. Fyrirtækið hefur mikla þýðingu fyrir samfélagið því í ekki stærra samfélagi, sem við búum í þá skipta auðvitað öll störf máli,“ Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, verksmiðjustjóri Samverks á Hellu. Eiríkur Vilhelm segir mjög einmanalegt að ganga um verksmiðjuhús glerverksmiðjunnar þegar engar vélar eru í gangi og engir starfsmenn að vinna en nú sé það allt að fara að breytast. Samverk er í um átta þúsund fermetra húsnæði á Hellu en fyrirtækið var stofnað á staðnum fyrir 56 árum, eða 1969.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eruð þið að undirbúa núna opnunina og gera allt klárt? „Já, nú erum við að undirbúa það, undirbúa vélar og búin að vera frá því að þessi kaup áttu sér stað í byrjun júlí. Við erum líka búin að vera að undirbúa birgðahald og annað. Þannig að þetta lítur bara allt vel út og við hlökkum til að geta farið af stað aftur þriðjudaginn 5. ágúst“, segir Eiríkur kampakátur. Um fimmtán til tuttugu manns munu fá vinnu í verksmiðjunni, sem tekur til starfa á ný 5. ágústMagnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira