Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Agnar Már Másson skrifar 1. ágúst 2025 23:31 Lars Løkke Rasmussen er utanríkisráðherra Danmerkur. EPA Utanríkisráðherra Dana segir að það breytti engu á jörðu niðri þó dönsk stjórnvöld viðurkenndu sjálfstæði Palestínu. Þrýstingur hefur aukist á ríkisstjórn Danmerkur, sem og ríkisstjórnir annarra vestrænna ríkja, að fylgja fordæmi Kanadamanna, Frakka og Breta sem hafa sagst ætla viðurkenna sjálfstæði Palestínu, þó með mismunandi skilyrðum. Danska ríkisútvarpið hefur eftir Martin Lidegaard í flokknum Radikale Venstre (sem er almennt talinn miðju-vinstri flokkur þrátt fyrir nafnið) að hann sé svekktur vegna meints aðgerðaleysis dönsku ríkisstjórnarinnra einkum með tilliti til þess að Danir hafi nýlega tekið við forystu í Evrópusambandinu. „Jafnvel þó allur hemurinn segði „nú viðurkennum við sjálfstæði Palestínu“ þá er ástandið enn þá þannig að það eru mannúðarhamfarir á Gasa og það mun ekkert hagga við því,“ segir Lars Løkke Ramussen, utanríkisráðherra Dana. „Ef við ætlum að hagga við því verðum við að auka þrýstinginn á Ísrael,“ bætir ráðherrann við í samtali við TVA í kvöld. „Og það eykur ekki þrýstinginn á Ísrael að við viðurkennum Palestínu táknrænt.“ Rasmussen utanríkisráðherra, sem er úr Moderaterne, sagði í kvöld að „viðurkenning hér og nú yrði táknræn aðgerð sem breytir engu á jörðu niðri.“ Afar fá neyðargögn hafa borist inn í Gasa síðan í mars þar sem að Ísrael lokaði flutning þeirra inn á svæðið. Þegar aftur var opnað fyrir flutning neyðargagna bárust þau í smáum skömmtum og í gegnum umdeilda stofnun, þar á meðal Gaza Humanitarian Foundation (GHF) sem nýtur stuðnings Ísraels og Bandaríkjanna. Ísland viðurkenndi sjálfstæði Paletínu árið 2011. Noregur viðurkenndi sjálfstæði Palestínu í fyrra. Danmörk Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Þrýstingur hefur aukist á ríkisstjórn Danmerkur, sem og ríkisstjórnir annarra vestrænna ríkja, að fylgja fordæmi Kanadamanna, Frakka og Breta sem hafa sagst ætla viðurkenna sjálfstæði Palestínu, þó með mismunandi skilyrðum. Danska ríkisútvarpið hefur eftir Martin Lidegaard í flokknum Radikale Venstre (sem er almennt talinn miðju-vinstri flokkur þrátt fyrir nafnið) að hann sé svekktur vegna meints aðgerðaleysis dönsku ríkisstjórnarinnra einkum með tilliti til þess að Danir hafi nýlega tekið við forystu í Evrópusambandinu. „Jafnvel þó allur hemurinn segði „nú viðurkennum við sjálfstæði Palestínu“ þá er ástandið enn þá þannig að það eru mannúðarhamfarir á Gasa og það mun ekkert hagga við því,“ segir Lars Løkke Ramussen, utanríkisráðherra Dana. „Ef við ætlum að hagga við því verðum við að auka þrýstinginn á Ísrael,“ bætir ráðherrann við í samtali við TVA í kvöld. „Og það eykur ekki þrýstinginn á Ísrael að við viðurkennum Palestínu táknrænt.“ Rasmussen utanríkisráðherra, sem er úr Moderaterne, sagði í kvöld að „viðurkenning hér og nú yrði táknræn aðgerð sem breytir engu á jörðu niðri.“ Afar fá neyðargögn hafa borist inn í Gasa síðan í mars þar sem að Ísrael lokaði flutning þeirra inn á svæðið. Þegar aftur var opnað fyrir flutning neyðargagna bárust þau í smáum skömmtum og í gegnum umdeilda stofnun, þar á meðal Gaza Humanitarian Foundation (GHF) sem nýtur stuðnings Ísraels og Bandaríkjanna. Ísland viðurkenndi sjálfstæði Paletínu árið 2011. Noregur viðurkenndi sjálfstæði Palestínu í fyrra.
Danmörk Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira