Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2025 13:53 Frá hátíðarsvæðinu í Herjólfsdal. Vísir/Viktor Freyr Slagviðri gekk yfir Vestmannaeyjar í gærkvöldi og í nótt og olli þar nokkrum usla. Þó nokkrir gestir leituðu skjóls í Herjólfshöllinni og fuku einhver tjöld. Þar á meðal hvít tjöld og bjórtjaldið og var öll dagskrá stöðvuð, að stóra sviðinu undanskildu. Nú stendur yfir undirbúningur fyrir áframhaldandi hátíðarhöld. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir stemninguna bara nokkuð góða eftir lætin í nótt. „Við stóðum þetta af okkur að mestu leyti.“ Jónas segir það versta búið og að von sé á nýju bjórtjaldi sem muni fara upp í dag. Þá verði ákveðið seinna í dag hvenær hægt verði að kveikja í brennunni. „Það er bara út með kassann og áfram gakk,“ segir Jónas. Hann segir að tjaldsvæðin hafi komið nokkuð vel út úr nóttinni. Svo virðist sem að mestu hviðurnar hafi verið á hátíðarsvæðinu, hjá Bjórtjaldinu og hvítu tjöldunum. Sjá einnig: „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Rigningin var þó mjög mikið og fólk blautt eftir nóttina. Óskað var eftir því fyrr í dag í hópnum Kvenfólk í Eyjum að fólk sem gæti aðstoðað þjóðhátíðargesti við að þurrka svefnpoka sína eða föt stigi fram. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega sjötíu konur samþykkt að hjálpa við þurrka svefnpoka og/eða föt. Sjá einnig: Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þá segir Jónas að búið sé að koma upp aðstöðu á tveimur stöðum á svæðinu, þar sem gestir geti þurrkað föt sín og svefnpoka. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru úr Herjólfsdal í dag og í gærkvöldi og neðst eru myndbönd frá nóttinni. Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Ekki var kveikt í brennunni í gær og verður ákveðið í dag hvenær það verður gert.Vísir/Viktor Freyr Fólk í hvítu tjöldunum raðaði sér á súlurnar til að halda þeim niðri þegar veðrið var hvað verst.Vísir/Viktor Freyr Úr Herjólfshöllinni í dag.Vísir/Viktor Freyr Þó nokkrir leituðu í höllina í nótt.Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Sjá meira
Nú stendur yfir undirbúningur fyrir áframhaldandi hátíðarhöld. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir stemninguna bara nokkuð góða eftir lætin í nótt. „Við stóðum þetta af okkur að mestu leyti.“ Jónas segir það versta búið og að von sé á nýju bjórtjaldi sem muni fara upp í dag. Þá verði ákveðið seinna í dag hvenær hægt verði að kveikja í brennunni. „Það er bara út með kassann og áfram gakk,“ segir Jónas. Hann segir að tjaldsvæðin hafi komið nokkuð vel út úr nóttinni. Svo virðist sem að mestu hviðurnar hafi verið á hátíðarsvæðinu, hjá Bjórtjaldinu og hvítu tjöldunum. Sjá einnig: „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Rigningin var þó mjög mikið og fólk blautt eftir nóttina. Óskað var eftir því fyrr í dag í hópnum Kvenfólk í Eyjum að fólk sem gæti aðstoðað þjóðhátíðargesti við að þurrka svefnpoka sína eða föt stigi fram. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega sjötíu konur samþykkt að hjálpa við þurrka svefnpoka og/eða föt. Sjá einnig: Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þá segir Jónas að búið sé að koma upp aðstöðu á tveimur stöðum á svæðinu, þar sem gestir geti þurrkað föt sín og svefnpoka. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru úr Herjólfsdal í dag og í gærkvöldi og neðst eru myndbönd frá nóttinni. Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Ekki var kveikt í brennunni í gær og verður ákveðið í dag hvenær það verður gert.Vísir/Viktor Freyr Fólk í hvítu tjöldunum raðaði sér á súlurnar til að halda þeim niðri þegar veðrið var hvað verst.Vísir/Viktor Freyr Úr Herjólfshöllinni í dag.Vísir/Viktor Freyr Þó nokkrir leituðu í höllina í nótt.Vísir/Viktor Freyr
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Sjá meira