Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. ágúst 2025 13:57 Dýragarðurinn óskar meðal annars eftir kanínum. Getty Dýragarðurinn í Álaborg býður nú upp á að fólk gefi garðinum gæludýr á borð við kanínur, hænur og naggrísi til að nota sem fóður fyrir rándýrin þeirra. „Vissir þú að þú getur gefið minni gæludýrin þín í dýragarðinn í Álaborg?“ stendur í færslu á Facebook síðu dýragarðsins. Í færslunni er óskað eftir heilbrigðum gæludýrum sem Danir þurfi að losa sig við af ýmsum ástæðum en ætlunin er að nýta þau sem fóður. Ekkert fari því til spillis og tryggi þetta næringu og vellíðan rándýranna. Í dýragarðinum búa meðal annars ljón, tígrisdýr og ísbirnir. Óskað er sérstaklega eftir kanínum, hænum og naggrísum en einnig hestum og geta eigendur þeirra fengið skattafrádrátt gefi þeir hestana sína. „Í dýragörðum berum við ábyrgð á að líkja eftir náttúrulegri fæðukeðju dýranna,“ segir einnig í færslu dýragarðsins. Fólk bregst misvel við færslunni í athugasemdum hennar, sumir segja að frekar ætti að skilja dýrin eftir úti í skógi til að sjá um sig sjálf og annar furðar sig á því hversu friðsamlegur dauði það sé að vera étinn af rándýri. Andrea, starfsmaður dýragarðsins, svarar í athugasemd að öll dýrin séu aflífuð á eins skjótan og sársaukalausan hátt og hægt er áður en rándýrin fá tækifæri til að borða þau. Í frétt TV2 um málið segir að það sem af er ári hefur dýragarðinum borist 22 hestar, 137 kanínur, 53 hænur, 18 naggrísir og tólf þorskar. Danmörk Dýragarðar Dýr Gæludýr Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fleiri fréttir Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Sjá meira
„Vissir þú að þú getur gefið minni gæludýrin þín í dýragarðinn í Álaborg?“ stendur í færslu á Facebook síðu dýragarðsins. Í færslunni er óskað eftir heilbrigðum gæludýrum sem Danir þurfi að losa sig við af ýmsum ástæðum en ætlunin er að nýta þau sem fóður. Ekkert fari því til spillis og tryggi þetta næringu og vellíðan rándýranna. Í dýragarðinum búa meðal annars ljón, tígrisdýr og ísbirnir. Óskað er sérstaklega eftir kanínum, hænum og naggrísum en einnig hestum og geta eigendur þeirra fengið skattafrádrátt gefi þeir hestana sína. „Í dýragörðum berum við ábyrgð á að líkja eftir náttúrulegri fæðukeðju dýranna,“ segir einnig í færslu dýragarðsins. Fólk bregst misvel við færslunni í athugasemdum hennar, sumir segja að frekar ætti að skilja dýrin eftir úti í skógi til að sjá um sig sjálf og annar furðar sig á því hversu friðsamlegur dauði það sé að vera étinn af rándýri. Andrea, starfsmaður dýragarðsins, svarar í athugasemd að öll dýrin séu aflífuð á eins skjótan og sársaukalausan hátt og hægt er áður en rándýrin fá tækifæri til að borða þau. Í frétt TV2 um málið segir að það sem af er ári hefur dýragarðinum borist 22 hestar, 137 kanínur, 53 hænur, 18 naggrísir og tólf þorskar.
Danmörk Dýragarðar Dýr Gæludýr Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fleiri fréttir Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Sjá meira