Fór að gráta þegar hún skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 14:17 Trinity Rodman náði ekki að fagna sigurmarki sínu því tárin fóru strax að renna. Getty/Roger Wimmer Bandaríska landsliðskonan Trinity Rodman sneri um helgina aftur inn á fótboltavöllinn og minnti strax á sig í fyrsta leik. Rodman tryggði Washington Spirit sigur á Portland Thorn í bandarísku NWSL deildinni með sigurmarki undir lok leiksins. Þetta hefur aftur á móti verið mjög erfitt sumar fyrir þennan frábæran leikmann sem er lykilmaður í bandaríska landsliðinu. Rodman hefur verið að glíma við leiðinleg bakmeiðsli og hafði ekki spilað síðan í apríl. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Hún var þarna rétt kona á réttum stað og skoraði með þrumuafgreiðslu. Í stað þess að fagna markinu þá fór í staðinn að gráta. Allir liðsfélagarnir komu til hennar og það sást vel að þeir voru gríðarlega ánægðir fyrir hennar hönd. Allar vildu þær sér faðmlag með Rodman sem segir meira en mörg orð. Tilfinningaflóðið hélt áfram eftir leikinn því Rodman átti erfitt með sig í viðtali sem má sjá hér fyrir neðan. „Úff. Þetta var bara að erfiðasta sem ég hef þurft að ganga í gegnum, með þessi meiðsli og allt saman,“ sagði Trinity Rodman. „Bara það að koma aftur inn í liðið, sérstaklega á heimavelli, með alla mætta til að styðja mig og skora svo svona mark. Þú sást þessa afgreiðslu. Ég ætlaði ekki að klikka á þessu. Ég er svo ánægð með að vera komin til baka. Ég saknaði liðsins og saknaði að gera það sem ég elska,“ sagði Rodman. „Ég fór bara að gráta af því að þetta var svo stór stund fyrir mig. Ég er búin að gráta yfir þessum meiðslum og þvó að vita svo lítið um hvað væri nákvæmlega að plaga mig. Bara að vera kominn til baka, með þessi meiðsli úr sögunni, þá fóru tárin að flæða,“ sagði Rodman. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Rodman tryggði Washington Spirit sigur á Portland Thorn í bandarísku NWSL deildinni með sigurmarki undir lok leiksins. Þetta hefur aftur á móti verið mjög erfitt sumar fyrir þennan frábæran leikmann sem er lykilmaður í bandaríska landsliðinu. Rodman hefur verið að glíma við leiðinleg bakmeiðsli og hafði ekki spilað síðan í apríl. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Hún var þarna rétt kona á réttum stað og skoraði með þrumuafgreiðslu. Í stað þess að fagna markinu þá fór í staðinn að gráta. Allir liðsfélagarnir komu til hennar og það sást vel að þeir voru gríðarlega ánægðir fyrir hennar hönd. Allar vildu þær sér faðmlag með Rodman sem segir meira en mörg orð. Tilfinningaflóðið hélt áfram eftir leikinn því Rodman átti erfitt með sig í viðtali sem má sjá hér fyrir neðan. „Úff. Þetta var bara að erfiðasta sem ég hef þurft að ganga í gegnum, með þessi meiðsli og allt saman,“ sagði Trinity Rodman. „Bara það að koma aftur inn í liðið, sérstaklega á heimavelli, með alla mætta til að styðja mig og skora svo svona mark. Þú sást þessa afgreiðslu. Ég ætlaði ekki að klikka á þessu. Ég er svo ánægð með að vera komin til baka. Ég saknaði liðsins og saknaði að gera það sem ég elska,“ sagði Rodman. „Ég fór bara að gráta af því að þetta var svo stór stund fyrir mig. Ég er búin að gráta yfir þessum meiðslum og þvó að vita svo lítið um hvað væri nákvæmlega að plaga mig. Bara að vera kominn til baka, með þessi meiðsli úr sögunni, þá fóru tárin að flæða,“ sagði Rodman. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira