Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. ágúst 2025 15:07 Marín Manda sagði já við Hannes. Spurning hvenær brúðkaupið verður. Marín Manda Magnúsdóttir, nútímafræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, og Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eru trúlofuð. Parið greindi frá fréttunum á Instagram í gær. Skötuhjúin hafa verið saman í fimm ár og eiga saman dótturina Thelmu Hrönn en auk þess eiga þau bæði börn úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by 𝑀𝒶𝓇𝒾̨𝓃 𝑀𝒶𝓃𝒹𝒶 (@marinmanda) Marín Manda varð landsþekkt söngkona og fyrirsæta á táningsaldri en kúplaði sig út úr sviðsljósinu þegar fjölskyldulífið tók við. Á síðustu árum hefur hún starfað sem þáttastjórnandi í sjónvarpi með Útliti og Spegilmyndinni og heldur úti hlaðvarpinu Spegilmyndin sem fjallar um fegrunartrend og ýmis mál er snúa að kvenheilsu. Hannes Frímann hefur starfað hjá Kviku-samstæðunni frá 2012, lengst af sem forstjóri Virðingar og Auðar Capital. Sjá einnig: Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Fyrir þann tíma var Hannes framkvæmdastjóri og einn stofnenda Tinda verðbréfa og einnig aðstoðarframkvæmdastjóri fjárstýringar og markaðsviðskipta hjá Arion banka og Kaupþingi. Ástin og lífið Tímamót Kvika banki Tengdar fréttir Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22 Móðurmál: Marín Manda um þriðju meðgönguna, fæðinguna og ástina Fagurkerinn og nútímafræðingurinn Marín Manda eignaðist sitt þriðja barn á dögunum. Litla, fallega og fullkomna stelpu. Kærastinn hennar er Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri hjá Kviku, og er þetta þeirra fyrsta barn saman. 5. september 2019 19:30 „Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Sjá meira
Parið greindi frá fréttunum á Instagram í gær. Skötuhjúin hafa verið saman í fimm ár og eiga saman dótturina Thelmu Hrönn en auk þess eiga þau bæði börn úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by 𝑀𝒶𝓇𝒾̨𝓃 𝑀𝒶𝓃𝒹𝒶 (@marinmanda) Marín Manda varð landsþekkt söngkona og fyrirsæta á táningsaldri en kúplaði sig út úr sviðsljósinu þegar fjölskyldulífið tók við. Á síðustu árum hefur hún starfað sem þáttastjórnandi í sjónvarpi með Útliti og Spegilmyndinni og heldur úti hlaðvarpinu Spegilmyndin sem fjallar um fegrunartrend og ýmis mál er snúa að kvenheilsu. Hannes Frímann hefur starfað hjá Kviku-samstæðunni frá 2012, lengst af sem forstjóri Virðingar og Auðar Capital. Sjá einnig: Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Fyrir þann tíma var Hannes framkvæmdastjóri og einn stofnenda Tinda verðbréfa og einnig aðstoðarframkvæmdastjóri fjárstýringar og markaðsviðskipta hjá Arion banka og Kaupþingi.
Ástin og lífið Tímamót Kvika banki Tengdar fréttir Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22 Móðurmál: Marín Manda um þriðju meðgönguna, fæðinguna og ástina Fagurkerinn og nútímafræðingurinn Marín Manda eignaðist sitt þriðja barn á dögunum. Litla, fallega og fullkomna stelpu. Kærastinn hennar er Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri hjá Kviku, og er þetta þeirra fyrsta barn saman. 5. september 2019 19:30 „Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Sjá meira
Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22
Móðurmál: Marín Manda um þriðju meðgönguna, fæðinguna og ástina Fagurkerinn og nútímafræðingurinn Marín Manda eignaðist sitt þriðja barn á dögunum. Litla, fallega og fullkomna stelpu. Kærastinn hennar er Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri hjá Kviku, og er þetta þeirra fyrsta barn saman. 5. september 2019 19:30
„Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16