Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2025 10:17 Jöklar í Pakistan eru sagðir hafa hopað mikið á undanförnum árum vegna lítillar úrkomu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Nurettin Boydak Lík manns sem hvarf fyrir rúmum 28 árum fannst nýverið í afskekktum dal í austurhluta Pakistan. Smali gekk fram á líkið sem kom undan hopandi jökli og þykja líkamsleifarnar merkilega vel varðveittar. Á líkinu fundust skírteini með nafninu Naseeruddin en samkvæmt frétt BBC segir lögreglan í Pakistan að hann hafi horfið í júní 1997. Þá féll hann ofan í sprungu á jökli í óveðri. Í samtali við BBC segir smalinn að fundurinn hafi verið ótrúlegur. „Líkið var óskaddað. Fötin voru ekki einu sinni rifin.“ Snjókoma hefur mælst einstaklega lítil á þessu svæði undanfarin ár og þykja jöklar bráðna mjög hratt þar. Lögreglan segir Naseeruddin hafa verið kvæntan og átt tvö börn. Hann mun hafa verið á ferðinni með bróður sínum en báðir voru á hestbaki. Í samtali við BBC segir bróðirinn að Naseeruddin hafi farið inn í helli en ekki komið aftur þaðan. Bróðirinn leitaði en fann Naeeruddinn ekki og segist þá hafa sóst eftir hjálp. Þrátt fyrir umfangsmikla leit hafi Naseeruddinn ekki fundist. My latest Body found in #Kohistan #glacier after 28 years. Glaciers melting due to #climatechange reveal secrets of the past, including mysterious and brutal incidents like #honorkillings and family feuds.https://t.co/NSFs8NZXeB— Mohammad Zubair Khan (@HazaraZubair) August 4, 2025 Bræðurnir eru sagðir hafa verið í felum á þessum tíma vegna fjölskyldudeilna en skömmu eftir að Naseeruddinn hvarf mun þriðji bróðirinn hafa verið myrtur og fjölskylda þeirra þurfti að flýja. Miðillinn Pakistan Today segir líkið hafa fundist þann 1. ágúst. Lík Naseeruddinn er sagt hafa varðveist sérstaklega vel vegna kuldans, lágs rakastigs og það hafi í raun gengi líksmurningu af náttúrunnar hendi. Í samtali við BBC segir að þegar fólk falli ofan í jökla frjósi þau hratt og það komi í veg fyrir rotnun. Þá leiði súrefni og rakaleysi til þess að líkin varðveitist sérstaklega vel. Pakistan Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Á líkinu fundust skírteini með nafninu Naseeruddin en samkvæmt frétt BBC segir lögreglan í Pakistan að hann hafi horfið í júní 1997. Þá féll hann ofan í sprungu á jökli í óveðri. Í samtali við BBC segir smalinn að fundurinn hafi verið ótrúlegur. „Líkið var óskaddað. Fötin voru ekki einu sinni rifin.“ Snjókoma hefur mælst einstaklega lítil á þessu svæði undanfarin ár og þykja jöklar bráðna mjög hratt þar. Lögreglan segir Naseeruddin hafa verið kvæntan og átt tvö börn. Hann mun hafa verið á ferðinni með bróður sínum en báðir voru á hestbaki. Í samtali við BBC segir bróðirinn að Naseeruddin hafi farið inn í helli en ekki komið aftur þaðan. Bróðirinn leitaði en fann Naeeruddinn ekki og segist þá hafa sóst eftir hjálp. Þrátt fyrir umfangsmikla leit hafi Naseeruddinn ekki fundist. My latest Body found in #Kohistan #glacier after 28 years. Glaciers melting due to #climatechange reveal secrets of the past, including mysterious and brutal incidents like #honorkillings and family feuds.https://t.co/NSFs8NZXeB— Mohammad Zubair Khan (@HazaraZubair) August 4, 2025 Bræðurnir eru sagðir hafa verið í felum á þessum tíma vegna fjölskyldudeilna en skömmu eftir að Naseeruddinn hvarf mun þriðji bróðirinn hafa verið myrtur og fjölskylda þeirra þurfti að flýja. Miðillinn Pakistan Today segir líkið hafa fundist þann 1. ágúst. Lík Naseeruddinn er sagt hafa varðveist sérstaklega vel vegna kuldans, lágs rakastigs og það hafi í raun gengi líksmurningu af náttúrunnar hendi. Í samtali við BBC segir að þegar fólk falli ofan í jökla frjósi þau hratt og það komi í veg fyrir rotnun. Þá leiði súrefni og rakaleysi til þess að líkin varðveitist sérstaklega vel.
Pakistan Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira