Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. ágúst 2025 15:28 Uppkastsföturnar eru víst staðalbúnaður í andlegum athvörfum. Guardia Civil Spænska lögreglan gerði rassíu í tveimur andlegum athvörfum í austurhluta Spánar. Lögregla handtók þrjá og lagði hald á ellefu lítra af ayahuasca, 117 Sanpedrókaktusplöntur og nokkrar flöskur af froskaeitri. Öll eru þetta efni sem hafa ofskynjunaráhrif. Athvörfin græða á tá og fingri með því að selja „stjarnferðalög.“ Samkvæmt umfjöllun Guardian hafði spænska lögreglan haft fyrirtækið sem rak athvörfin til rannsóknar í um fimm mánuði. Um er að ræða tvö sveitarbýli í sveitarfélaginu Pedreguer í Alicante-héraði. Fyrirtækið auglýsti sig á internetinu sem viðurkennt andlegt heilsusetur sem bauð upp á „hefðbundin lækningameðul“ sem nutu mikilla vinsælda meðal evrópskra ferðamanna. Möluðu gull á andlegum ferðamönnum Í tilkynningu frá spænsku lögreglunni greinir hún frá að athvörfin hafi boðið upp á þriggja og fimm daga ferðapakka sem kostuðu þúsund evrur að meðaltali og fólu í sér gistingu og efnin sem tekin voru. Umrætt froskaeitur.Guardia Civil Ferðirnar samanstóðu af allt að 20 manns í senn sem leiddir voru í „stjarnferðalög“ af sex starfsmönnum fyrirtækisins. Slíkar ferðir fóru fram nokkrum sinnum í viku og drógu rannsakendur þá ályktun að hópurinn hefði aflað sér hundruð þúsunda evra á síðasta ári - mestmegnis í reiðufé sem ekki var gefið upp og því skildi ekki eftir sig nein bókhaldsspor. Margir bankareikningar voru notaðir í ýmsum löndum,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Frumstæð tilraunastofa Sextán gestir voru í athvarfi á vegum fyrirtækisins þegar rassían fór fram en lögreglan tekur fram að á vettvangi hafi ekki verið viðunandi aðstaða til að bregðast við ofskammti eða eitrun. Efnin hafi verið undirbúin undir neyslu í frumstæðri tilraunastofu. Auk ofskynjunarefnanna lagði lögregla hald á 945 töflur af rítalíni og hinar ýmsu plöntuafurðir sem voru sendar á rannsóknarstofu til efnagreiningar. Spánn Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun Guardian hafði spænska lögreglan haft fyrirtækið sem rak athvörfin til rannsóknar í um fimm mánuði. Um er að ræða tvö sveitarbýli í sveitarfélaginu Pedreguer í Alicante-héraði. Fyrirtækið auglýsti sig á internetinu sem viðurkennt andlegt heilsusetur sem bauð upp á „hefðbundin lækningameðul“ sem nutu mikilla vinsælda meðal evrópskra ferðamanna. Möluðu gull á andlegum ferðamönnum Í tilkynningu frá spænsku lögreglunni greinir hún frá að athvörfin hafi boðið upp á þriggja og fimm daga ferðapakka sem kostuðu þúsund evrur að meðaltali og fólu í sér gistingu og efnin sem tekin voru. Umrætt froskaeitur.Guardia Civil Ferðirnar samanstóðu af allt að 20 manns í senn sem leiddir voru í „stjarnferðalög“ af sex starfsmönnum fyrirtækisins. Slíkar ferðir fóru fram nokkrum sinnum í viku og drógu rannsakendur þá ályktun að hópurinn hefði aflað sér hundruð þúsunda evra á síðasta ári - mestmegnis í reiðufé sem ekki var gefið upp og því skildi ekki eftir sig nein bókhaldsspor. Margir bankareikningar voru notaðir í ýmsum löndum,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Frumstæð tilraunastofa Sextán gestir voru í athvarfi á vegum fyrirtækisins þegar rassían fór fram en lögreglan tekur fram að á vettvangi hafi ekki verið viðunandi aðstaða til að bregðast við ofskammti eða eitrun. Efnin hafi verið undirbúin undir neyslu í frumstæðri tilraunastofu. Auk ofskynjunarefnanna lagði lögregla hald á 945 töflur af rítalíni og hinar ýmsu plöntuafurðir sem voru sendar á rannsóknarstofu til efnagreiningar.
Spánn Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira