Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2025 10:00 Nikolaj Hansen horfir á eftir skalla sínum enda í marki Bröndby í fyrri leiknum. Vísir/Diego Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Vikingar eru með þriggja marka forskot fyrir seinni leikinn og unnu Danina svo sannfærandi að stuðningsmenn Bröndby fóru algjörlega yfir um eftir leikinn og réðust bæði á menn og dauða hluti eftir leikinn. Bröndby fékk líka algjöra útreið í dönskum fjölmiðlum og orð eins og hneyksli, úrræðaleysi, og vandræðalegt var slegið upp. Það eru samt ekki allir búnir að afskrifa Bröndby liðið þrátt fyrir slæma stöðu. Einn knattspyrnusérfræðinga Dana hefur enn trú á danska liðinu á móti Íslendingunum. „Ég held að Bröndby, þrátt fyrir slæma stöðu í byrjun leiks, munu samt slá út Víkingana,“ sagði Peter Sørensen, sérfræðingur hjá Viaplay. Bröndby hafði fyrir fyrri leikinn aldrei tapað leik á móti íslensku liði í Evrópukeppni og unnið alla þrjá heimaleiki sína með samanlagt markatölunni 12-2. Síðasti leikur íslensks liðs á útivelli á móti Bröndby í júlí 2016 þegar danska liðið vann 6-0 stórsigur á Val. Það er því kannski ekkert alveg út í hött að danski sérfræðingurinn búist við því að Bröndby snúi við blaðinu í seinni leiknum. View this post on Instagram A post shared by 𝐌𝐞𝐫𝐞 𝐅𝐨𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 (@merefodbold) Sambandsdeild Evrópu Danski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Vikingar eru með þriggja marka forskot fyrir seinni leikinn og unnu Danina svo sannfærandi að stuðningsmenn Bröndby fóru algjörlega yfir um eftir leikinn og réðust bæði á menn og dauða hluti eftir leikinn. Bröndby fékk líka algjöra útreið í dönskum fjölmiðlum og orð eins og hneyksli, úrræðaleysi, og vandræðalegt var slegið upp. Það eru samt ekki allir búnir að afskrifa Bröndby liðið þrátt fyrir slæma stöðu. Einn knattspyrnusérfræðinga Dana hefur enn trú á danska liðinu á móti Íslendingunum. „Ég held að Bröndby, þrátt fyrir slæma stöðu í byrjun leiks, munu samt slá út Víkingana,“ sagði Peter Sørensen, sérfræðingur hjá Viaplay. Bröndby hafði fyrir fyrri leikinn aldrei tapað leik á móti íslensku liði í Evrópukeppni og unnið alla þrjá heimaleiki sína með samanlagt markatölunni 12-2. Síðasti leikur íslensks liðs á útivelli á móti Bröndby í júlí 2016 þegar danska liðið vann 6-0 stórsigur á Val. Það er því kannski ekkert alveg út í hött að danski sérfræðingurinn búist við því að Bröndby snúi við blaðinu í seinni leiknum. View this post on Instagram A post shared by 𝐌𝐞𝐫𝐞 𝐅𝐨𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 (@merefodbold)
Sambandsdeild Evrópu Danski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira