Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2025 11:02 Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson var allt annað en ánægður með sitt lið. Getty/Catherine Ivill Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson og félagar hans í Djurgården komust í gær áfram í sænska bikarnum eftir sigur á neðri deildarliði. Djurgården vann þá sigur á Järfälla sem er í sænsku D-deildinni. Mikael kom Djurgården 2-1 yfir úr vítaspyrnu en sænska úrvalsdeildarfélagið vann leikinn á endanum 4-1. Mikael var tekinn í viðtal eftir leikinn og var allt annað en sáttur með spilamennskuna. „Það var gott að ná því að skora mitt fyrsta mark fyrir félagið en sem lið þá getum við ekki verið ánægðir með þessa frammistöðu. Ef ég segi alveg eins og er þá var hún mjög, mjög slök,“ sagði Mikael. „Við vorum mjög heppnir í dag því við fengið tvær vítaspyrnur en frammistaða liðsins án og með boltann var ekki ásættanleg,“ sagði Mikael. „Ég vil líka hrósa mótherjum okkar sem stóðu sig mjög vel og gerðu allt sem þeir gátu en við sem lið þurfum að gera betur,“ sagði Mikael. „Þeir gáfu allt í þennan leik, í stærsta leik sínum á ævinni. Við þurfum að minnsta kosti að mæta með orkuna og ákefðina í leik sem þennan. Við vorum mjög góðir fyrstu tuttugu mínútur leiksins en svo duttum við niður og þetta varð að mjög jöfnum leik,“ sagði Mikael. Það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Djurgården vann þá sigur á Järfälla sem er í sænsku D-deildinni. Mikael kom Djurgården 2-1 yfir úr vítaspyrnu en sænska úrvalsdeildarfélagið vann leikinn á endanum 4-1. Mikael var tekinn í viðtal eftir leikinn og var allt annað en sáttur með spilamennskuna. „Það var gott að ná því að skora mitt fyrsta mark fyrir félagið en sem lið þá getum við ekki verið ánægðir með þessa frammistöðu. Ef ég segi alveg eins og er þá var hún mjög, mjög slök,“ sagði Mikael. „Við vorum mjög heppnir í dag því við fengið tvær vítaspyrnur en frammistaða liðsins án og með boltann var ekki ásættanleg,“ sagði Mikael. „Ég vil líka hrósa mótherjum okkar sem stóðu sig mjög vel og gerðu allt sem þeir gátu en við sem lið þurfum að gera betur,“ sagði Mikael. „Þeir gáfu allt í þennan leik, í stærsta leik sínum á ævinni. Við þurfum að minnsta kosti að mæta með orkuna og ákefðina í leik sem þennan. Við vorum mjög góðir fyrstu tuttugu mínútur leiksins en svo duttum við niður og þetta varð að mjög jöfnum leik,“ sagði Mikael. Það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira