Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Kjartan Kjartansson skrifar 14. ágúst 2025 13:40 Smástirnið Grindavík í smástirnabeltinu er í um 345 milljón kílómetra fjarlægð frá sólinni. Iceland at Night Samband stjarnfræðinga sem heldur utan um örnefni í sólkerfinu hefur gefið hnullungi í smástirnabeltinu á millis Mars og Júpíters nafnið Grindavík. Smástirnið er annað fyrirbærið í sólkerfinu, utan jarðarinnar, sem er kennt við bæinn á Reykjanesi. Smástirnið fannst árið 1999 en fékk aðeins tímabundið heiti. Alþjóðasamband stjarnfræðinga samþykkti að gefa því nafnið (24090) Grindavík í ágúst, að því er kemur fram í grein á vefnum Iceland at Night. Það var gert eftir að Grindavík komst í heimsfréttirnar vegna hrinu eldgosa sem leiddi til þess að bærinn var rýmdur. Talið er að (24090) Grindavík sé um þrír kílómetrar og breidd og úr einhvers konar blöndu bergs og málma. Það er í smástirnabeltinu á milli Mars og Júpíters, um tvöfalt lengra frá sólinni en jörðin. Smástirnið ferðast um sólina á rúmum þremur og hálfu ári. Nokkur fjöldi fyrirbæra í sólkerfinu ber íslensk örnefni eða eru kennd við Íslendinga. Þannig er til dæmis um tólf kílómetra breiður gígur á norðurhveli Mars sem ber nafn Grindavíkur. Á Merkúríusi, minnstu og innstu reikistjörnu sólkerfisins, eru gígar sem eru kenndir við íslensku listakonurnar Júlíönu Sveinsdóttur og Nínu Tryggvadóttur, sagnaritaranna Snorra Sturluson og Nóbelsskáldið Halldór Laxness. Geimurinn Grindavík Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Smástirnið fannst árið 1999 en fékk aðeins tímabundið heiti. Alþjóðasamband stjarnfræðinga samþykkti að gefa því nafnið (24090) Grindavík í ágúst, að því er kemur fram í grein á vefnum Iceland at Night. Það var gert eftir að Grindavík komst í heimsfréttirnar vegna hrinu eldgosa sem leiddi til þess að bærinn var rýmdur. Talið er að (24090) Grindavík sé um þrír kílómetrar og breidd og úr einhvers konar blöndu bergs og málma. Það er í smástirnabeltinu á milli Mars og Júpíters, um tvöfalt lengra frá sólinni en jörðin. Smástirnið ferðast um sólina á rúmum þremur og hálfu ári. Nokkur fjöldi fyrirbæra í sólkerfinu ber íslensk örnefni eða eru kennd við Íslendinga. Þannig er til dæmis um tólf kílómetra breiður gígur á norðurhveli Mars sem ber nafn Grindavíkur. Á Merkúríusi, minnstu og innstu reikistjörnu sólkerfisins, eru gígar sem eru kenndir við íslensku listakonurnar Júlíönu Sveinsdóttur og Nínu Tryggvadóttur, sagnaritaranna Snorra Sturluson og Nóbelsskáldið Halldór Laxness.
Geimurinn Grindavík Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira