Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. ágúst 2025 12:03 Allir eru velkomnir að taka þátt í fjölskyldudögunum í Vogum um helgina. Aðsend Það mun allt iða af lífi og fjöri í Vogunum um helgina því þar eru haldnir fjölskyldudagar með fjölbreytti dagskrá. Væb bræður munu meðal annars skemmta, ásamt Páli Óskari svo eitthvað sé nefnt. Kvöldið í kvöld endar svo með glæsilegri flugeldasýningu í umsjón Björgunarsveitarinnar Skyggnis. Fjölskyldudagar í Sveitarfélaginu Vogum á Suðurnesjum hófust á fimmtudaginn og líkur eftir hádegi á morgun með tónleikum í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd. Hanna Lísa Hafsteinsdóttir er verkefnisstjóri menningarmála hjá sveitarfélaginu og veit því allt um fjölskyldudagana. „Hér er mikið fjör og gaman. Það var einmitt verið að opna svæðið núna klukkan 12:00 í Aragerði en þar ætla Vélavinir og félagar að vera með bílasýningu og bjóða yngstu kynslóðinni í lestaferðir. Svo verður hér körfubíll og sjúkrabíll frá slökkviliðinu, hoppukastalar og andlitsmálun og sölutjöld, bara allt fyrir alla,“ segir Hanna Lísa. Og svo heldur dagskráin áfram í dag. „Já, strákarnir í Væb koma klukkan 14:30 til að skemmta og svo er skrúðgangan í kvöld og þar eiga allir að mæta í sínum hverfalitum og hvetja áfram sitt hverfi, það er rosa stuð,“ bætir Hanna Lísa við. Hanna Lísa Hafsteinsdóttir, sem er sérfræðingur á stjórnsýslu Sveitarfélagsins Voga og verkefnisstjóri menningar.Aðsend Er ekki alltaf mikil stemning á þessum fjölskyldudögum eða hvað? „Jú það er það, þetta er rosalega skemmtilegt og þetta er bara alvöru fjölskylduhátíð þar sem ungir, sem aldnir taka þátt.“ Hanna Lísa segist eiga von á mikilli stemningu og gleði á tónleikum í kvöld en þar kemur fram hljómsveitin Nostalgía frá Suðurnesjum, Herra Hnetusmjör, Eyþór Ingi og Páll Óskar. Dagskránni lýkur svo með stórkostlegri flugeldasýningu. Það er alltaf mikil stemning á fjölskyldudögum í Vogum.Aðsend Á morgun, sunnudag verður opið hús á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd klukkan 13:00 með kökuhlaðborði og tónleikar verða í kirkjunni klukkan 14:00. Og þetta að lokum frá Hönnu Lísu varðandi fjölskyldudagana um helgina. „Ég hvet bara flesta til að mæta og skemmta sér og hafa gaman með og taka alla fjölskylduna með“. Hér er dagskrá helgarinnar Bláa drottningin.Aðsend Vogar Menning Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Fjölskyldudagar í Sveitarfélaginu Vogum á Suðurnesjum hófust á fimmtudaginn og líkur eftir hádegi á morgun með tónleikum í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd. Hanna Lísa Hafsteinsdóttir er verkefnisstjóri menningarmála hjá sveitarfélaginu og veit því allt um fjölskyldudagana. „Hér er mikið fjör og gaman. Það var einmitt verið að opna svæðið núna klukkan 12:00 í Aragerði en þar ætla Vélavinir og félagar að vera með bílasýningu og bjóða yngstu kynslóðinni í lestaferðir. Svo verður hér körfubíll og sjúkrabíll frá slökkviliðinu, hoppukastalar og andlitsmálun og sölutjöld, bara allt fyrir alla,“ segir Hanna Lísa. Og svo heldur dagskráin áfram í dag. „Já, strákarnir í Væb koma klukkan 14:30 til að skemmta og svo er skrúðgangan í kvöld og þar eiga allir að mæta í sínum hverfalitum og hvetja áfram sitt hverfi, það er rosa stuð,“ bætir Hanna Lísa við. Hanna Lísa Hafsteinsdóttir, sem er sérfræðingur á stjórnsýslu Sveitarfélagsins Voga og verkefnisstjóri menningar.Aðsend Er ekki alltaf mikil stemning á þessum fjölskyldudögum eða hvað? „Jú það er það, þetta er rosalega skemmtilegt og þetta er bara alvöru fjölskylduhátíð þar sem ungir, sem aldnir taka þátt.“ Hanna Lísa segist eiga von á mikilli stemningu og gleði á tónleikum í kvöld en þar kemur fram hljómsveitin Nostalgía frá Suðurnesjum, Herra Hnetusmjör, Eyþór Ingi og Páll Óskar. Dagskránni lýkur svo með stórkostlegri flugeldasýningu. Það er alltaf mikil stemning á fjölskyldudögum í Vogum.Aðsend Á morgun, sunnudag verður opið hús á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd klukkan 13:00 með kökuhlaðborði og tónleikar verða í kirkjunni klukkan 14:00. Og þetta að lokum frá Hönnu Lísu varðandi fjölskyldudagana um helgina. „Ég hvet bara flesta til að mæta og skemmta sér og hafa gaman með og taka alla fjölskylduna með“. Hér er dagskrá helgarinnar Bláa drottningin.Aðsend
Vogar Menning Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira