Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Árni Sæberg skrifar 20. ágúst 2025 14:14 Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóm í málinu í dag. Vísir/Vilhelm Þrír karlmenn hafa verið dæmdir til fangelsisvistar fyrir innflutning á kókaínbasa, sem samsvarar um einu kílói kókaíns. Einn til þrettán mánaða vistar og hinir tveir til tíu mánaða. Þeir síðarnefndu voru svokölluð burðardýr í málinu. Þetta segir í dómi Héraðsdóms Reykjaness, sem kveðinn var upp í dag. Þar segir að mennirnir hafi verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa í byrjun maí staðið að innflutningi á samtals 1.380 millilítrum af kókaínbasa, með styrkleika um og yfir fimmtíu prósent. Einn þeirra hafi fengið hina tvo til þess að flytja efnin hingað til lands gegn greiðslu og þeir hafi gert það sem farþegar í flugi frá Alicante á Spáni. Í gæsluvarðhaldsúrskurði yfir öðru burðardýrinu kom fram að það hefði sagst hafa fallist á að flytja efnin til landsins fyrir greiðslu upp á ríflega átta hundruð þúsund krónur. Játuðu og bentu á höfuðpaurinn Við þingfestingu hafi allir þrír játað brot sín greiðlega og samþykkt upptökukröfur ákæruvaldsins, sem hafi náð yfir allan kókaínbasann og þrjá farsíma. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að hvorki hafi nokkuð bent til þess að efnin hafi verið í eigu mannanna tveggja sem fluttu þau til landsins né að þeir hefðu komið að skipulagningu innflutningsins. Þá hafi þeir upplýst um aðild þriðja mannsins að málinu. Fleiri milljónir í sakarkostnað Sem áður segir var sá dæmdur til þrettán mánaða fangelsisvistar en hinir tveir tíu mánaða. Þá voru þeir dæmdir til greiðslu alls sakarkostnaðar, 6,5 milljóna króna. Í gæsluvarðhaldsúrskurði yfir öðru burðardýrinu kom fram að það hefði sagst hafa fallist á að flytja efnin til landsins fyrir greiðslu upp á ríflega átta hundruð þúsund krónur. Dómsmál Hafnarfjörður Keflavíkurflugvöllur Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Þetta segir í dómi Héraðsdóms Reykjaness, sem kveðinn var upp í dag. Þar segir að mennirnir hafi verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa í byrjun maí staðið að innflutningi á samtals 1.380 millilítrum af kókaínbasa, með styrkleika um og yfir fimmtíu prósent. Einn þeirra hafi fengið hina tvo til þess að flytja efnin hingað til lands gegn greiðslu og þeir hafi gert það sem farþegar í flugi frá Alicante á Spáni. Í gæsluvarðhaldsúrskurði yfir öðru burðardýrinu kom fram að það hefði sagst hafa fallist á að flytja efnin til landsins fyrir greiðslu upp á ríflega átta hundruð þúsund krónur. Játuðu og bentu á höfuðpaurinn Við þingfestingu hafi allir þrír játað brot sín greiðlega og samþykkt upptökukröfur ákæruvaldsins, sem hafi náð yfir allan kókaínbasann og þrjá farsíma. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að hvorki hafi nokkuð bent til þess að efnin hafi verið í eigu mannanna tveggja sem fluttu þau til landsins né að þeir hefðu komið að skipulagningu innflutningsins. Þá hafi þeir upplýst um aðild þriðja mannsins að málinu. Fleiri milljónir í sakarkostnað Sem áður segir var sá dæmdur til þrettán mánaða fangelsisvistar en hinir tveir tíu mánaða. Þá voru þeir dæmdir til greiðslu alls sakarkostnaðar, 6,5 milljóna króna. Í gæsluvarðhaldsúrskurði yfir öðru burðardýrinu kom fram að það hefði sagst hafa fallist á að flytja efnin til landsins fyrir greiðslu upp á ríflega átta hundruð þúsund krónur.
Dómsmál Hafnarfjörður Keflavíkurflugvöllur Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira