Kaupa Gompute Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2025 14:44 Hildur Einarsdóttir er forstjóri Advania. Vísir/Anton Brink Advania hefur fest kaup á Gompute sem stofnað var árið 2002 og hefur verið í eigu hátæknifyrirtækisins atNorth. Frá þessu segir í tilkynningu þar sem fram kemur að Gompute sé leiðandi fyrirtækis á sviði gervigreindarinnviða og reksturs ofurtölva (HPC). Þar segir að gert sé ráð fyrir að kaup Advania á Gompute gangi endanlega í gegn síðar á þessu ári. „Kaupin á Gompute eru enn eitt skrefið í stefnu Advania á sviði gervigreindarþjónustu sem ætlað er að styðja við viðskiptavini í Norður-Evrópu. Í síðasta mánuði var tilkynnt um kaup Advania á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. Errol Norlum, stofnandi The AI Framework, er einn af áhrifamestu tæknisérfræðingum Svíþjóðar og heldur hann erindi á Haustráðstefnu Advania 4. september í Hörpu, þar sem gervigreind verður í lykilhlutverki. Í sumar tilkynnti Advania einnig um séríslenskt gervigreindarský sem fyrirtæki og stofnanir á Íslandi hafa aðgang að og geta þannig hafið sína gervigreindarvegferð og skalað eftir þörfum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Hildi Einarsdóttur, forstjóra Advania á Íslandi, að hagnýtingu á gervigreind vindi hratt fram hjá viðskiptavinum félagsins. „Kaupin á Gompute munu útvíkka þjónustuframboð Advania á sviði gervigreindar enn frekar og bjóða upp á öfluga og trygga innviði sem hafa það að markmiði að styðja við næsta fasa virðisaukningar í rekstri og nýsköpun íslenskra fyrirtækja og stofnanna,“ segir Hildur. Kaup og sala fyrirtækja Upplýsingatækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Þar segir að gert sé ráð fyrir að kaup Advania á Gompute gangi endanlega í gegn síðar á þessu ári. „Kaupin á Gompute eru enn eitt skrefið í stefnu Advania á sviði gervigreindarþjónustu sem ætlað er að styðja við viðskiptavini í Norður-Evrópu. Í síðasta mánuði var tilkynnt um kaup Advania á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. Errol Norlum, stofnandi The AI Framework, er einn af áhrifamestu tæknisérfræðingum Svíþjóðar og heldur hann erindi á Haustráðstefnu Advania 4. september í Hörpu, þar sem gervigreind verður í lykilhlutverki. Í sumar tilkynnti Advania einnig um séríslenskt gervigreindarský sem fyrirtæki og stofnanir á Íslandi hafa aðgang að og geta þannig hafið sína gervigreindarvegferð og skalað eftir þörfum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Hildi Einarsdóttur, forstjóra Advania á Íslandi, að hagnýtingu á gervigreind vindi hratt fram hjá viðskiptavinum félagsins. „Kaupin á Gompute munu útvíkka þjónustuframboð Advania á sviði gervigreindar enn frekar og bjóða upp á öfluga og trygga innviði sem hafa það að markmiði að styðja við næsta fasa virðisaukningar í rekstri og nýsköpun íslenskra fyrirtækja og stofnanna,“ segir Hildur.
Kaup og sala fyrirtækja Upplýsingatækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira