Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 20. ágúst 2025 21:01 Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, á hliðarlínunni. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Þróttur tapaði fyrir Val á Avis vellinum í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag, með tveimur mörkum gegn engu. Þróttur hóf tímabilið af krafti og er liðið í þriðja sæti með 29 stig sem stendur. Valskonur hafa þó snúið við sínu gengi og eru að saxa á forskot Þróttar í þriðja sæti deildarinnar. „Ég hef séð frammistöðuna betri. Ég sagði fyrir leik að við þyrftum að eiga góðan leik. Við töpuðum mikið af návígum og seinni boltum. Mér fannst eftir 10-15 mínútur í fyrri hálfleik við finna svæði sem við höfðum verið að leita af. Við fundum Þórdísi Elvu, í hálf svæðum sem gaf okkur möguleika á að drifta og drivea á þær,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. „Katie Cousins var líka að komast vel inn í leikinn. Það var fúlt að fá á okkur þetta mark í andlitið fyrir lok hálfleiksins. Það var örlítill kraftur í okkur í byrjun seinni hálfleiksins en það rotar okkur svolítið þetta annað mark þeirra,“ sagði Ólafur. Katie Cousins, einn mikilvægasti leikmaður Þróttar fór út af í hálfleik og var Óli spurður út í þá ákvörðun. „Hún fékk tak aftan í lærið og þegar Katie fær tak aftan í læri og kvartar, þá vitum við að hún er ekkert að grínast. Við viljum ekki að hún fái einhverja tognun sem myndi halda henni úti lengi, þannig við kipptum henni út af og við verðum að sjá til með meiðslin,“ sagði Ólafur. Emma Sóley Arnardóttir, leikmaður Þróttar, fædd árið 2009 og því 16 ára spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í dag. „Emma Sóley er ungur leikmaður sem er að byrja að æfa með okkur. Hún kemur með kraft og hraða. Maður verður að byrja einhvers staðar og fá mínútur. Við þurfum að kenna henni og hún þarf að æfa og læra. Mér fannst í þessum leik tækifæri fyrir hana, kasta henni í djúpu laugina og hún stóð sig prýðilega. Sierra Lelii fékk einnig mínútur eftir krossbandaslit fyrir rúmu ári síðan, gott fyrir hana að snerta grasið aðeins og gaman að sjá hana aftur.“ Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
„Ég hef séð frammistöðuna betri. Ég sagði fyrir leik að við þyrftum að eiga góðan leik. Við töpuðum mikið af návígum og seinni boltum. Mér fannst eftir 10-15 mínútur í fyrri hálfleik við finna svæði sem við höfðum verið að leita af. Við fundum Þórdísi Elvu, í hálf svæðum sem gaf okkur möguleika á að drifta og drivea á þær,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. „Katie Cousins var líka að komast vel inn í leikinn. Það var fúlt að fá á okkur þetta mark í andlitið fyrir lok hálfleiksins. Það var örlítill kraftur í okkur í byrjun seinni hálfleiksins en það rotar okkur svolítið þetta annað mark þeirra,“ sagði Ólafur. Katie Cousins, einn mikilvægasti leikmaður Þróttar fór út af í hálfleik og var Óli spurður út í þá ákvörðun. „Hún fékk tak aftan í lærið og þegar Katie fær tak aftan í læri og kvartar, þá vitum við að hún er ekkert að grínast. Við viljum ekki að hún fái einhverja tognun sem myndi halda henni úti lengi, þannig við kipptum henni út af og við verðum að sjá til með meiðslin,“ sagði Ólafur. Emma Sóley Arnardóttir, leikmaður Þróttar, fædd árið 2009 og því 16 ára spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í dag. „Emma Sóley er ungur leikmaður sem er að byrja að æfa með okkur. Hún kemur með kraft og hraða. Maður verður að byrja einhvers staðar og fá mínútur. Við þurfum að kenna henni og hún þarf að æfa og læra. Mér fannst í þessum leik tækifæri fyrir hana, kasta henni í djúpu laugina og hún stóð sig prýðilega. Sierra Lelii fékk einnig mínútur eftir krossbandaslit fyrir rúmu ári síðan, gott fyrir hana að snerta grasið aðeins og gaman að sjá hana aftur.“
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki