Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2025 09:46 Steinum og heimatilbúnum sprengjum var kastað úr stúkunni. (AP Photo/Gustavo Garello) Hætta þurfti leik í Suður-Ameríkubikarnum í nótt vegna óláta hjá áhorfendum. Slagsmál brutust út og heimatilbúnum sprengjum var kastað í stúkunni, milli stuðningsmanna frá Argentínu og Síle. Um níutíu voru handteknir og tíu fóru slasaðir á spítala. Argentínska liðið Independiente og Universidad de Chile voru að spila seinni leikinn í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar, síleska liðið var 1-0 yfir eftir fyrri leikinn. Staðan var markalaus í hálfleik en hætti þurfti leik snemma í seinni hálfleik vegna óeirða hjá áhorfendum. Áhorfendur reyna að brjóta sér leið í gegnum læst hlið. (AP Photo/Gustavo Garello) Slagsmál brutust margsinnis út, bareflum var beitt og hnífar mundaðir. Sílesku stuðningsmennirnir köstuðu aðskotahlutum, steinum og heimatilbúnum sprengjum í átt að þeim argentínsku, sem voru á heimavelli og svöruðu jafnóðum fyrir sig. Hálfleikurinn dugði ekki til að að róa menn niður og gerði jafnvel illt verra því á 48. mínútu var leiknum hætt og hann hófst ekki aftur. Stuðningsmaður sýnir steinana sem hann hyggst kasta. (AP Photo/Gustavo Garello) Þá mátti sjá blóðuga áhorfendur brjóta sér leið í gegnum lögregluliðið sem reyndi að stía mannskapinn í sundur. Samkvæmt lögreglu voru um níutíu stuðningsmenn handteknir og tíu voru fluttir slasaðir á spítala eftir hnífsstungur, einn alvarlega. Slasaður stuðningsmaður í stúkunni. (AP Photo/Gustavo Garello) „Öryggisgæsla og lögregla getur ekki tryggt öryggi áhorfenda og því verður að aflýsa leiknum“ sagði suðurameríska knattspyrnusambandið í yfirlýsingu eftir leik. Barbarie en Argentina 🇦🇷 ⚽️ El partido de #CopaSudamericana en Estadio Libertadores fue cancelado👥 Unos 100 aficionados de Independiente atacaron a menos de 10 hinchas de la Universidad de Chile 🚨 Hay tres heridos de gravedad¡El fútbol es un juego!📹: Ya hay detenidos pic.twitter.com/Ud7IDaTFh5— Fernando Pérez Corona (@ferperezcorona) August 21, 2025 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem óeirðir brjótast á leikjum í Suður-Ameríkubikarnum og í apríl fyrr á þessu ári létust tveir áhorfendur á leik Colo Colo frá Síle og Fortaleza frá Brasilíu. Argentína Síle Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Argentínska liðið Independiente og Universidad de Chile voru að spila seinni leikinn í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar, síleska liðið var 1-0 yfir eftir fyrri leikinn. Staðan var markalaus í hálfleik en hætti þurfti leik snemma í seinni hálfleik vegna óeirða hjá áhorfendum. Áhorfendur reyna að brjóta sér leið í gegnum læst hlið. (AP Photo/Gustavo Garello) Slagsmál brutust margsinnis út, bareflum var beitt og hnífar mundaðir. Sílesku stuðningsmennirnir köstuðu aðskotahlutum, steinum og heimatilbúnum sprengjum í átt að þeim argentínsku, sem voru á heimavelli og svöruðu jafnóðum fyrir sig. Hálfleikurinn dugði ekki til að að róa menn niður og gerði jafnvel illt verra því á 48. mínútu var leiknum hætt og hann hófst ekki aftur. Stuðningsmaður sýnir steinana sem hann hyggst kasta. (AP Photo/Gustavo Garello) Þá mátti sjá blóðuga áhorfendur brjóta sér leið í gegnum lögregluliðið sem reyndi að stía mannskapinn í sundur. Samkvæmt lögreglu voru um níutíu stuðningsmenn handteknir og tíu voru fluttir slasaðir á spítala eftir hnífsstungur, einn alvarlega. Slasaður stuðningsmaður í stúkunni. (AP Photo/Gustavo Garello) „Öryggisgæsla og lögregla getur ekki tryggt öryggi áhorfenda og því verður að aflýsa leiknum“ sagði suðurameríska knattspyrnusambandið í yfirlýsingu eftir leik. Barbarie en Argentina 🇦🇷 ⚽️ El partido de #CopaSudamericana en Estadio Libertadores fue cancelado👥 Unos 100 aficionados de Independiente atacaron a menos de 10 hinchas de la Universidad de Chile 🚨 Hay tres heridos de gravedad¡El fútbol es un juego!📹: Ya hay detenidos pic.twitter.com/Ud7IDaTFh5— Fernando Pérez Corona (@ferperezcorona) August 21, 2025 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem óeirðir brjótast á leikjum í Suður-Ameríkubikarnum og í apríl fyrr á þessu ári létust tveir áhorfendur á leik Colo Colo frá Síle og Fortaleza frá Brasilíu.
Argentína Síle Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira