„Við erum ekki undir neinni pressu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2025 15:01 Virtus vann óvæntan sigur í síðustu umferð og er ekki undir pressu í umspilinu gegn Breiðabliki. Virtus frá San Marínó er mætt hingað til lands fyrir umspilseinvígi gegn Breiðabliki upp á sæti í Sambandsdeildinni en framkvæmdastjóri félagsins segir enga pressu á leikmönnum að komast áfram, liðið hefur nú þegar náð sögulegum árangri. Lið frá San Marínó hefur aldrei komist svo langt í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Virtus var við það að detta úr leik í síðustu umferð en sneri einvíginu óvænt við í seinni leiknum með 3-0 sigri gegn moldóvsku meisturunum Milsami. Virtus á því möguleika á sæti í Sambandsdeildinni í vetur, fyrst allra félaga frá San Marínó, en til þess þarf að vinna tveggja leikja einvígi gegn Breiðablik sem hefst á Kópavogsvellinum í kvöld. Í umfjöllun ríkisútvarpsins í San Marínó er talað um Breiðablik sem mun sterkara lið, bæði í líkamlegum og tæknilegum þáttum leiksins og framkvæmdastjórinn Mirko Montali segir enga pressu á Virtus í einvíginu. „Liðið hefur staðið sig frábærlega og stemningin í hópnum er góð því við vitum að við höfum náð frábærum árangri. Andinn er góður og strákarnir eru einbeittir, ég er viss um að þeir eigi eftir að standa sig vel. Við erum ekki undir neinni pressu. Við vitum hvað við höfum nú þegar afrekað og viljum auðvitað halda áfram á þessari vegferð, sem virtist óhugsandi fyrir ekki svo löngu.“ Virtus verður án nokkurra lykilleikmanna í leik kvöldsins og mun vanta þó nokkra í öftustu línu. Varnarmennirnir Daniel Piscaglia, Michele Rinaldi, Manuel Battistini og markmaðurinn Alex Passaniti eru allir meiddir. Nýr miðvörður liðsins, Matteo Legittimo, mun hins vegar þreyta frumraun sína í kvöld. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. 21. ágúst 2025 09:30 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Lið frá San Marínó hefur aldrei komist svo langt í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Virtus var við það að detta úr leik í síðustu umferð en sneri einvíginu óvænt við í seinni leiknum með 3-0 sigri gegn moldóvsku meisturunum Milsami. Virtus á því möguleika á sæti í Sambandsdeildinni í vetur, fyrst allra félaga frá San Marínó, en til þess þarf að vinna tveggja leikja einvígi gegn Breiðablik sem hefst á Kópavogsvellinum í kvöld. Í umfjöllun ríkisútvarpsins í San Marínó er talað um Breiðablik sem mun sterkara lið, bæði í líkamlegum og tæknilegum þáttum leiksins og framkvæmdastjórinn Mirko Montali segir enga pressu á Virtus í einvíginu. „Liðið hefur staðið sig frábærlega og stemningin í hópnum er góð því við vitum að við höfum náð frábærum árangri. Andinn er góður og strákarnir eru einbeittir, ég er viss um að þeir eigi eftir að standa sig vel. Við erum ekki undir neinni pressu. Við vitum hvað við höfum nú þegar afrekað og viljum auðvitað halda áfram á þessari vegferð, sem virtist óhugsandi fyrir ekki svo löngu.“ Virtus verður án nokkurra lykilleikmanna í leik kvöldsins og mun vanta þó nokkra í öftustu línu. Varnarmennirnir Daniel Piscaglia, Michele Rinaldi, Manuel Battistini og markmaðurinn Alex Passaniti eru allir meiddir. Nýr miðvörður liðsins, Matteo Legittimo, mun hins vegar þreyta frumraun sína í kvöld.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. 21. ágúst 2025 09:30 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
„Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. 21. ágúst 2025 09:30