Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2025 13:10 Valgeir Lunddal Friðriksson átti sinn þátt í sigri Fortuna Düsseldorf í dag. Getty/Christof Koepsel Eftir að hafa horft af varamannabekknum á liðsfélaga sína tapa fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, í þýsku 2. deildinni í fótbolta, var landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson áberandi í 2-1 útisigri Fortuna Düsseldorf á Paderborn í dag. Paderborn hafði misst miðvörðinn Tjark Lasse Scheller af velli með rautt spjald eftir aðeins tólf mínútna leik þegar hann braut af sér sem aftasti maður, og gestirnir nýttu sér þann liðsmun vel. Valgeir kom inn í byrjunarliðið, eftir að hafa spilað seinni hálfleikinn í 4-2 bikarsigri gegn Schweinfurt á mánudaginn, og var ekki lengi að láta til sín taka. Hann lagði upp fyrsta mark leiksins, á 35. mínútu, þegar Cédric Itten skoraði. Florent Muslija jók svo muninn í 2-0 fyrir hálfleik en heimamenn minnkuðu muninn þegar skammt var eftir af leiknum. Þetta var fyrsta tap Paderborn á leiktíðinni og um leið fyrstu stigin sem Fortuna fær eftir að hafa tapað gegn Hannover og Bielefeld í fyrstu leikjunum. Í Danmörku gerðu Ísak Snær Þorvaldsson og félagar í Lyngby markalaust jafntefli við topplið Horsens á heimavelli, í B-deildinni. Lyngby er því með 11 stig í 5. sæti deildarinnar, eftir sjö umferðir, en Horsens áfram efst með 15 stig. Þýski boltinn Danski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
Paderborn hafði misst miðvörðinn Tjark Lasse Scheller af velli með rautt spjald eftir aðeins tólf mínútna leik þegar hann braut af sér sem aftasti maður, og gestirnir nýttu sér þann liðsmun vel. Valgeir kom inn í byrjunarliðið, eftir að hafa spilað seinni hálfleikinn í 4-2 bikarsigri gegn Schweinfurt á mánudaginn, og var ekki lengi að láta til sín taka. Hann lagði upp fyrsta mark leiksins, á 35. mínútu, þegar Cédric Itten skoraði. Florent Muslija jók svo muninn í 2-0 fyrir hálfleik en heimamenn minnkuðu muninn þegar skammt var eftir af leiknum. Þetta var fyrsta tap Paderborn á leiktíðinni og um leið fyrstu stigin sem Fortuna fær eftir að hafa tapað gegn Hannover og Bielefeld í fyrstu leikjunum. Í Danmörku gerðu Ísak Snær Þorvaldsson og félagar í Lyngby markalaust jafntefli við topplið Horsens á heimavelli, í B-deildinni. Lyngby er því með 11 stig í 5. sæti deildarinnar, eftir sjö umferðir, en Horsens áfram efst með 15 stig.
Þýski boltinn Danski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira