Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2025 14:16 Elías Rafn Ólafsson verður eflaust í landsliðshópnum sem valinn verður í þessari viku. Getty/Craig Foy Elías Rafn Ólafsson heldur áfram að verja mark Midtjylland en eftir þrjá leiki í röð án þess að hafa fengið á sig mark, þar af tvo í Evrópudeildinni, varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag. Elías og félagar fögnuðu 4-2 sigri gegn Silkeborg í dag en lentu samt 1-0 undir eftir hálftíma leik, þegar föst spyrna Julius Lorents Nielsen úr þröngri stöðu fór af Elíasi og inn. Midtjylland var þó fljótt að jafna metin og komið í 3-1 á 64. mínútu, og landaði sigri sem kom liðinu upp í 3. Sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 12 stig, stigi á eftir toppliði FCK. Mikael á sigurbraut í Svíþjóð Félagi Elíasar úr íslenska landsliðinu, Mikael Anderson, fagnaði einnig sigri í dag, í sænsku úrvalsdeildinni, þegar Djurgården vann 1-0 gegn Brommapojkarna. Hlynur Freyr Karlsson var á bekknum hjá Brommapojkarna. Mikael lék allan leikinn fyrir Djurgården sem hefur ekki tapað síðan 13. júlí og aldrei tapað með Mikael í byrjunarliðinu. Liðið er í 8. sæti af 16 liðum sænsku úrvalsdeildarinnar, með 31 stig eftir 21 leik, en Brommapojkarna eru sæti neðar með aðeins 23 stig. Jón Dagur í leit að fyrsta sigri Í Þýskalandi var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði Herthu Berlín í þýsku B-deildinni og spilaði fram á 67. mínútu, í markalausu jafntefli við Darmstadt á útivelli. Hertha leitar því áfram að fyrsta sigri tímabilsins en liðið er með tvö stig eftir þrjár umferðir á meðan að Darmstadt er með sjö. Danski boltinn Sænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Elías og félagar fögnuðu 4-2 sigri gegn Silkeborg í dag en lentu samt 1-0 undir eftir hálftíma leik, þegar föst spyrna Julius Lorents Nielsen úr þröngri stöðu fór af Elíasi og inn. Midtjylland var þó fljótt að jafna metin og komið í 3-1 á 64. mínútu, og landaði sigri sem kom liðinu upp í 3. Sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 12 stig, stigi á eftir toppliði FCK. Mikael á sigurbraut í Svíþjóð Félagi Elíasar úr íslenska landsliðinu, Mikael Anderson, fagnaði einnig sigri í dag, í sænsku úrvalsdeildinni, þegar Djurgården vann 1-0 gegn Brommapojkarna. Hlynur Freyr Karlsson var á bekknum hjá Brommapojkarna. Mikael lék allan leikinn fyrir Djurgården sem hefur ekki tapað síðan 13. júlí og aldrei tapað með Mikael í byrjunarliðinu. Liðið er í 8. sæti af 16 liðum sænsku úrvalsdeildarinnar, með 31 stig eftir 21 leik, en Brommapojkarna eru sæti neðar með aðeins 23 stig. Jón Dagur í leit að fyrsta sigri Í Þýskalandi var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði Herthu Berlín í þýsku B-deildinni og spilaði fram á 67. mínútu, í markalausu jafntefli við Darmstadt á útivelli. Hertha leitar því áfram að fyrsta sigri tímabilsins en liðið er með tvö stig eftir þrjár umferðir á meðan að Darmstadt er með sjö.
Danski boltinn Sænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira