„Ég er ekki Hitler“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 22:10 Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir Patrik Haginge og lærisveina hans í Örebro og stuðningsmennirnir eru ekki sáttir. Sumir þeirra fóru þó langt yfir strikið. @oskfotboll Stuðningsmenn Örebro fóru heldur betur undir skinnið á þjálfara sínum eftir jafntefli í sænsku b-deildinni á mánudaginn. Það var samt ekkert skrýtið að þjálfarinn hafi brugðist illa við. Stuðningsmennirnir voru mjög ósáttir með úrslitin í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en aðallega þá staðreynd að Örebro er enn án sigurs í sumar eftir tuttugu leiki. Þetta var áttunda jafnteflið og liðið situr í neðsta sæti deildarinnar. @sportbladet Patrik Haginge, þjálfari Örebro, var skotspónn hjá stuðningsmönnunum eftir síðasta leik. „Það ætti engin manneskja að segja svona hluti,“ sagði Patrik Haginge við NA en Aftonbladet segir frá. „Það voru engin vandræði með stærstan hluta áhorfendanna. Auðvitað færðu að heyra að þú sért lélegur þjálfari og slíkt. Það er allt í fína lagi, því ég er það í dag eins og staðan er,“ sagði Haginge. „Þegar einhver sagði ‚að ég sé hrygglaus hóra sem ætti skilað að deyja' þó fór ég til viðkomandi og sagði: Hugsaðu um hvað þú ert að segja. Ég get sætt mig við það að vera kallaður lélegasti þjálfarinn og að ég ætti að segja af mér. Þegar ég heyri svona ófögnuð þá bregst ég illa við því þetta ætti engin manneskja að segja. Ég er ekki Hitler,“ sagði Haginge. „Ég skil það reyndar að hann sé alveg að missa sig en ég varð að leiðrétta hann þarna strax. Ég heyri í honum en hann ætti að hugsa um hvað hann er að segja. Auðvitað koma þessi orð með bjór og fleiru. Ég ber engan kala til hans en fannst ég þurfa að benda honum á þetta,“ sagði Haginge. Sænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Stuðningsmennirnir voru mjög ósáttir með úrslitin í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en aðallega þá staðreynd að Örebro er enn án sigurs í sumar eftir tuttugu leiki. Þetta var áttunda jafnteflið og liðið situr í neðsta sæti deildarinnar. @sportbladet Patrik Haginge, þjálfari Örebro, var skotspónn hjá stuðningsmönnunum eftir síðasta leik. „Það ætti engin manneskja að segja svona hluti,“ sagði Patrik Haginge við NA en Aftonbladet segir frá. „Það voru engin vandræði með stærstan hluta áhorfendanna. Auðvitað færðu að heyra að þú sért lélegur þjálfari og slíkt. Það er allt í fína lagi, því ég er það í dag eins og staðan er,“ sagði Haginge. „Þegar einhver sagði ‚að ég sé hrygglaus hóra sem ætti skilað að deyja' þó fór ég til viðkomandi og sagði: Hugsaðu um hvað þú ert að segja. Ég get sætt mig við það að vera kallaður lélegasti þjálfarinn og að ég ætti að segja af mér. Þegar ég heyri svona ófögnuð þá bregst ég illa við því þetta ætti engin manneskja að segja. Ég er ekki Hitler,“ sagði Haginge. „Ég skil það reyndar að hann sé alveg að missa sig en ég varð að leiðrétta hann þarna strax. Ég heyri í honum en hann ætti að hugsa um hvað hann er að segja. Auðvitað koma þessi orð með bjór og fleiru. Ég ber engan kala til hans en fannst ég þurfa að benda honum á þetta,“ sagði Haginge.
Sænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira