Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2025 13:11 Hinn nítján ára Daníel Tristan Guðjohnsen fetar í fótspor bræðra sinna, föður og afa sem hafa allir leikið með landsliðinu. malmö Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi tvo nýliða í landsliðshópinn sem mætir Aserbaídsjan og Frakklandi í fyrstu leikjunum í undankeppni HM 2026. Nýliðarnir eru Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Lech Poznan í Póllandi, og Daníel Tristan Guðjohnsen, framherji sænska liðsins Malmö. Eldri bróðir Daníels, Andri Lucas, er á sínum stað í hópnum. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í hópnum sökum meiðsla en Aron Einar Gunnarsson var valinn. Ekkert pláss er fyrir Gylfa Þór Sigurðsson í hópnum. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 7 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Aðrir leikmenn: Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 21 leikur, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 24 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F. C. - 59 leikir, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 50 leikir, 3 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 5 leikir Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 35 leikir, 4 mörk Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 19 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 30 leikir, 1 mark Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 22 leikir, 3 mörk Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 41 leikur, 10 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 4 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F. C. - 18 leikir Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 46 leikir, 6 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgårdens IF Fotboll - 33 leikir, 2 mörk Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 6 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 34 leikir, 9 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 16 leikir, 7 mörk Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF Ísland mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvellinum 5. september og Frakklandi á Parc des Princes fjórum dögum seinna. Að neðan má sjá upptöku af blaðamannafundinum þar sem Arnar kynnti landsliðshópinn og svaraði spurningum blaðamanna. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira
Nýliðarnir eru Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Lech Poznan í Póllandi, og Daníel Tristan Guðjohnsen, framherji sænska liðsins Malmö. Eldri bróðir Daníels, Andri Lucas, er á sínum stað í hópnum. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í hópnum sökum meiðsla en Aron Einar Gunnarsson var valinn. Ekkert pláss er fyrir Gylfa Þór Sigurðsson í hópnum. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 7 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Aðrir leikmenn: Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 21 leikur, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 24 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F. C. - 59 leikir, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 50 leikir, 3 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 5 leikir Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 35 leikir, 4 mörk Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 19 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 30 leikir, 1 mark Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 22 leikir, 3 mörk Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 41 leikur, 10 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 4 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F. C. - 18 leikir Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 46 leikir, 6 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgårdens IF Fotboll - 33 leikir, 2 mörk Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 6 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 34 leikir, 9 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 16 leikir, 7 mörk Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF Ísland mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvellinum 5. september og Frakklandi á Parc des Princes fjórum dögum seinna. Að neðan má sjá upptöku af blaðamannafundinum þar sem Arnar kynnti landsliðshópinn og svaraði spurningum blaðamanna.
Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 7 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Aðrir leikmenn: Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 21 leikur, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 24 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F. C. - 59 leikir, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 50 leikir, 3 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 5 leikir Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 35 leikir, 4 mörk Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 19 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 30 leikir, 1 mark Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 22 leikir, 3 mörk Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 41 leikur, 10 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 4 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F. C. - 18 leikir Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 46 leikir, 6 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgårdens IF Fotboll - 33 leikir, 2 mörk Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 6 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 34 leikir, 9 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 16 leikir, 7 mörk Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira