Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. ágúst 2025 13:39 Guðrún Ýr heldur úti vefsíðunni Döðlur og smjör. Matgæðingurinn Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir deildi á Instagram uppskrift af ljúffengri bananaköku með silkimjúku súkkulaðikremi sem er tilvalin með kaffinu um helgina. Guðrún Ýr heldur úti vefsíðunni Döðlur og smjör þar sem hún deilir hinum ýmsu uppskriftum. Bananakaka með súkkulaðikremi Hráefni: 2 egg 200 g sykur 2 bananar 300 g hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft ½ tsk kardimommur, krydd ½ tsk kanill 150 g smjör, brætt 50 g dökkt súkkulaði 50 g pekanhnetur Súkkulaðikrem: 170 g smjör, við stofuhita 200 g flórsykur 2 tsk vanilludropar 85 g dökkt súkkulaði, brætt 2 egg, köld Aðferð: Stilltu ofninn á 170°C. Þeyttu egg og sykur vel saman í 3–4 mínútur. Stappaðu bananana og blandaðu þeim út í deigið. Þeyttu vel. Blandaðu þurrefnunum saman og hrærðu varlega saman við. Blandaðu svo bræddu smjöri út í. Helltu deiginu í smurt 20 cm form og bakið í 35–40 mínútur. Leyfðu kökunni að kólna í 5 mínútur í forminu, taktu hana svo úr og kældu áfram í um 30 mínútur.Súkkulaðikrem: Þeyttu smjör, flórsykur og vanilludropa í 3–4 mínútur. Bræðið súkkulaðið og látið það kólna aðeins áður en því er blandað saman við kremið. Bættu eggjunum einu í einu og hrærðu vel á milli. Settu kremið á kökuna þegar hún er köld, til dæmis með sprautupoka og stjörnustúti. Rífið dökkt súkkulaði yfir til skrauts. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr - Döðlur & smjör (@dodlurogsmjor) Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Guðrún Ýr heldur úti vefsíðunni Döðlur og smjör þar sem hún deilir hinum ýmsu uppskriftum. Bananakaka með súkkulaðikremi Hráefni: 2 egg 200 g sykur 2 bananar 300 g hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft ½ tsk kardimommur, krydd ½ tsk kanill 150 g smjör, brætt 50 g dökkt súkkulaði 50 g pekanhnetur Súkkulaðikrem: 170 g smjör, við stofuhita 200 g flórsykur 2 tsk vanilludropar 85 g dökkt súkkulaði, brætt 2 egg, köld Aðferð: Stilltu ofninn á 170°C. Þeyttu egg og sykur vel saman í 3–4 mínútur. Stappaðu bananana og blandaðu þeim út í deigið. Þeyttu vel. Blandaðu þurrefnunum saman og hrærðu varlega saman við. Blandaðu svo bræddu smjöri út í. Helltu deiginu í smurt 20 cm form og bakið í 35–40 mínútur. Leyfðu kökunni að kólna í 5 mínútur í forminu, taktu hana svo úr og kældu áfram í um 30 mínútur.Súkkulaðikrem: Þeyttu smjör, flórsykur og vanilludropa í 3–4 mínútur. Bræðið súkkulaðið og látið það kólna aðeins áður en því er blandað saman við kremið. Bættu eggjunum einu í einu og hrærðu vel á milli. Settu kremið á kökuna þegar hún er köld, til dæmis með sprautupoka og stjörnustúti. Rífið dökkt súkkulaði yfir til skrauts. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr - Döðlur & smjör (@dodlurogsmjor)
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira