Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 07:31 Það voru læti á hliðarlínunni í leik Universitatea Craiova og Istanbul Basaksehir enda var vallarþulurinn búinn að æsa gestina mikið upp. Getty/Cemal Yurttas Rúmenska félagið Universitatea Craiova tryggði sér í gærkvöldi sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir frábæran heimasigur á tyrkneska félaginu İstanbul Basaksehir Universitatea Craiova vann fyrri leikinn 2-1 í Tyrklandi og fylgdi því eftir með 3-1 sigri í gær. Basaksehir komst reyndar yfir í upphafi leiks en eftir 27 mínútur voru heimamenn búnir að snúa við leiknum. Þeir innsigluðu síðan sigurinn undir loksins. Þýski dómarinn Daniel Schlager þurfti að taka á óvenjulegu vandamáli í leiknum. Leikurinn fór fram á Ion Oblemenco leikvanginum í Craiova, leikvangi sem tekur yfir þrjátíu þúsund manns í sæti. Af einhverjum ástæðum þá missti vallarþulurinn sig algjörlega á meðan leiknum stóð. Hann var síðan mættur niður á hliðarlínuna með hljóðnemann í hendi og öskraði á bæði mótherja og dómara leiksins. Dómarinn ákvað skiljanlega að taka upp rauða spjaldið og reka vallarþulurinn af svæðinu. Það verður kannski enginn leikmaður Universitatea Craiova í leikbanni í Sambandsdeildinni en þessi skapmikli og ókurteisi vallarþulur er væntanlega að fara í langt bann hjá UEFA. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Rúmenía Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sjá meira
Universitatea Craiova vann fyrri leikinn 2-1 í Tyrklandi og fylgdi því eftir með 3-1 sigri í gær. Basaksehir komst reyndar yfir í upphafi leiks en eftir 27 mínútur voru heimamenn búnir að snúa við leiknum. Þeir innsigluðu síðan sigurinn undir loksins. Þýski dómarinn Daniel Schlager þurfti að taka á óvenjulegu vandamáli í leiknum. Leikurinn fór fram á Ion Oblemenco leikvanginum í Craiova, leikvangi sem tekur yfir þrjátíu þúsund manns í sæti. Af einhverjum ástæðum þá missti vallarþulurinn sig algjörlega á meðan leiknum stóð. Hann var síðan mættur niður á hliðarlínuna með hljóðnemann í hendi og öskraði á bæði mótherja og dómara leiksins. Dómarinn ákvað skiljanlega að taka upp rauða spjaldið og reka vallarþulurinn af svæðinu. Það verður kannski enginn leikmaður Universitatea Craiova í leikbanni í Sambandsdeildinni en þessi skapmikli og ókurteisi vallarþulur er væntanlega að fara í langt bann hjá UEFA. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Rúmenía Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sjá meira