Feðgarnir slógust eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 12:03 Myndband náðist af feðgunum í svakalegum slagsmálum eftir tapleik sonarins/bróðursins. x Avery Johnson er leikstjórnandi háskólaliðs Kansas State í ameríska fótboltanum en það var þó ekki hann sem kom fjölskyldunni í fyrirsagnirnar á dögunum. Kansas State var í æfingaferð í Evrópu og spilaði æfingarleik við Iowa State í Dublin á Írlandi. Eftir leikinn þá náðist myndband af því þegar faðir og bróðir leikstjórnandans voru að slást fyrir utan leikvanginn en Kansas State hafði tapað leiknum 24-21. Kansas State quarterback Avery Johnson’s dad, brother get into wild brawl after loss in Ireland https://t.co/9xN87VbCNc pic.twitter.com/JoSCvO9QSz— New York Post (@nypost) August 25, 2025 Feðgarnir tókust vel á og enduðu báðir í götunni eins og sjá mátti með því að fletta hér fyrir neðan. Svo mikið gekk á að það þurfti marga menn til að slíta þá í sundur. Mark Johnson, faðirinn og Anthony Johnson, bróðurinn, sendu seinna frá sér yfirlýsingu eftir að myndbandið fór á flug á netinu. Þar báðust þeir afsökunar á hegðun sinni. „Við biðjumst innilega afsökunar á hegðun okkar eftir leikinn á Írlandi. Hugsunarlaust þras vatt upp á sig og endaði með ástæðulausum slagsmálum. Við höfum leyst okkar deilumál og tökum fulla ábyrgð á okkar hegðun. Við höfum beðið alla í fjölskyldu okkar afsökunar og biðjum nú alla hjá Kansas State University og stuðningsmenn liðsins líka afsökunar,“ sagði í sameiginlegri afsökunarbeiðni feðganna. After yesterday's 24-21 loss to Iowa State in Ireland, Avery Johnson's dad & brother got into a fight...with each other. Both of them apologized in a joint statement earlier this morning pic.twitter.com/SIlxrmaSkY— Lee Harvey (@MusikFan4Life) August 24, 2025 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Sjá meira
Kansas State var í æfingaferð í Evrópu og spilaði æfingarleik við Iowa State í Dublin á Írlandi. Eftir leikinn þá náðist myndband af því þegar faðir og bróðir leikstjórnandans voru að slást fyrir utan leikvanginn en Kansas State hafði tapað leiknum 24-21. Kansas State quarterback Avery Johnson’s dad, brother get into wild brawl after loss in Ireland https://t.co/9xN87VbCNc pic.twitter.com/JoSCvO9QSz— New York Post (@nypost) August 25, 2025 Feðgarnir tókust vel á og enduðu báðir í götunni eins og sjá mátti með því að fletta hér fyrir neðan. Svo mikið gekk á að það þurfti marga menn til að slíta þá í sundur. Mark Johnson, faðirinn og Anthony Johnson, bróðurinn, sendu seinna frá sér yfirlýsingu eftir að myndbandið fór á flug á netinu. Þar báðust þeir afsökunar á hegðun sinni. „Við biðjumst innilega afsökunar á hegðun okkar eftir leikinn á Írlandi. Hugsunarlaust þras vatt upp á sig og endaði með ástæðulausum slagsmálum. Við höfum leyst okkar deilumál og tökum fulla ábyrgð á okkar hegðun. Við höfum beðið alla í fjölskyldu okkar afsökunar og biðjum nú alla hjá Kansas State University og stuðningsmenn liðsins líka afsökunar,“ sagði í sameiginlegri afsökunarbeiðni feðganna. After yesterday's 24-21 loss to Iowa State in Ireland, Avery Johnson's dad & brother got into a fight...with each other. Both of them apologized in a joint statement earlier this morning pic.twitter.com/SIlxrmaSkY— Lee Harvey (@MusikFan4Life) August 24, 2025
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Sjá meira