Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Lovísa Arnardóttir skrifar 2. september 2025 22:05 Sett var upp viðurkenningarskilti við götumerkinguna. Kópavogsbær Bjarnhólastígur er gata ársins 2025 í Kópavogi og er þar með 31. gatan í Kópavogi sem hlýtur nafnbótina. Af því tilefni ávarpaði Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi íbúa götunnar og afhjúpaði viðurkenningarskilti sem sett hefur verið upp í götunni. Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og mættu fulltrúar hennar til stundarinnar sem fram fór í góðu veðri samkvæmt tilkynningu frá bænum. Þar segir að venju samkvæmt hafi verið gróðursett tré í götu ársins, garðalind hafi orðið fyrir valinu að þessu sinni. Börn úr götunni gróðursettu tréð með liðsinni bæjarstjóra og Friðriks Baldurssonar, garðyrkjustjóra.Kópavogsbær Um götuna segir í tilkynningu: „Falleg götumynd þar sem nýtt og gamalt mætist einkennir Bjarnhólastíg sem er græn og gróin gata með vel við höldnum húsum. Gatan er barnvæn og örugg, og íbúarnir mynda samhent samfélag þar sem samskipti, hjálpsemi og samverustundir eru hluti af daglegu lífi. Kynslóðaskipti hafa fært götunni nýtt líf, þar sem yngri fjölskyldur hafa sest að og lífgað upp á mannlífið. Bjarnhólastígur ber með sér sögu og þróun Kópavogs. Flest hús við Bjarnhólastíg voru reist á sjötta áratug síðustu aldar, í kjölfar fyrstu skipulagsvinnu á svæðinu sem hófst árið 1948. Nafn götunnar er dregið af sumarbústað sem stóð vestan við Víghól áður en byggðin tók á sig núverandi mynd. Uppbyggingin á Digranesi markaði upphaf þéttbýlismyndunar í Kópavogi og er Bjarnhólastígur hluti af þeirri sögu. Íbúar og borgarfulltrúar á leiksvæðinu þar sem tréð var gróðursett í dag. Kópavogsbær Á lóðinni milli Bjarnhólastígs 3 og 9 er í dag opið leiksvæði, en á sjöunda áratugnum og fram til aldamóta var þar starfræktur gæsluvöllur. Völlurinn var mikilvægur samkomustaður barna og fjölskyldna í hverfinu og hefur gegnt lykilhlutverki í félagslífi götunnar í gegnum tíðina. Leikskólinn Kópahvoll er staðsettur við Bjarnhólastíg 26, á hæð rétt við Víghól, friðað náttúrusvæði í grónu og rólegu hverfi í austurhluta Kópavogs. Skólinn var opnaður 1970 og markaði tímamót í sögu bæjarins sem fyrsti leikskólinn í Kópavogi sem byggður var sérstaklega sem slíkur.“ Ásdís bæjarstjóri heldur í tréð á meðan börnin moka moldinni yfir. Kópavogsbær Kópavogur Tengdar fréttir Gnitaheiði gata ársins í Kópavogi Gnitaheiði er gata ársins 2024 í Kópavogi . Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Í umsögn bæjarins segir að Gnitaheiði einkennist af snyrtilegum og vel hirtum lóðum. 6. september 2024 11:19 Heimalind gata ársins í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. 22. ágúst 2019 20:01 Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og mættu fulltrúar hennar til stundarinnar sem fram fór í góðu veðri samkvæmt tilkynningu frá bænum. Þar segir að venju samkvæmt hafi verið gróðursett tré í götu ársins, garðalind hafi orðið fyrir valinu að þessu sinni. Börn úr götunni gróðursettu tréð með liðsinni bæjarstjóra og Friðriks Baldurssonar, garðyrkjustjóra.Kópavogsbær Um götuna segir í tilkynningu: „Falleg götumynd þar sem nýtt og gamalt mætist einkennir Bjarnhólastíg sem er græn og gróin gata með vel við höldnum húsum. Gatan er barnvæn og örugg, og íbúarnir mynda samhent samfélag þar sem samskipti, hjálpsemi og samverustundir eru hluti af daglegu lífi. Kynslóðaskipti hafa fært götunni nýtt líf, þar sem yngri fjölskyldur hafa sest að og lífgað upp á mannlífið. Bjarnhólastígur ber með sér sögu og þróun Kópavogs. Flest hús við Bjarnhólastíg voru reist á sjötta áratug síðustu aldar, í kjölfar fyrstu skipulagsvinnu á svæðinu sem hófst árið 1948. Nafn götunnar er dregið af sumarbústað sem stóð vestan við Víghól áður en byggðin tók á sig núverandi mynd. Uppbyggingin á Digranesi markaði upphaf þéttbýlismyndunar í Kópavogi og er Bjarnhólastígur hluti af þeirri sögu. Íbúar og borgarfulltrúar á leiksvæðinu þar sem tréð var gróðursett í dag. Kópavogsbær Á lóðinni milli Bjarnhólastígs 3 og 9 er í dag opið leiksvæði, en á sjöunda áratugnum og fram til aldamóta var þar starfræktur gæsluvöllur. Völlurinn var mikilvægur samkomustaður barna og fjölskyldna í hverfinu og hefur gegnt lykilhlutverki í félagslífi götunnar í gegnum tíðina. Leikskólinn Kópahvoll er staðsettur við Bjarnhólastíg 26, á hæð rétt við Víghól, friðað náttúrusvæði í grónu og rólegu hverfi í austurhluta Kópavogs. Skólinn var opnaður 1970 og markaði tímamót í sögu bæjarins sem fyrsti leikskólinn í Kópavogi sem byggður var sérstaklega sem slíkur.“ Ásdís bæjarstjóri heldur í tréð á meðan börnin moka moldinni yfir. Kópavogsbær
Kópavogur Tengdar fréttir Gnitaheiði gata ársins í Kópavogi Gnitaheiði er gata ársins 2024 í Kópavogi . Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Í umsögn bæjarins segir að Gnitaheiði einkennist af snyrtilegum og vel hirtum lóðum. 6. september 2024 11:19 Heimalind gata ársins í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. 22. ágúst 2019 20:01 Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
Gnitaheiði gata ársins í Kópavogi Gnitaheiði er gata ársins 2024 í Kópavogi . Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Í umsögn bæjarins segir að Gnitaheiði einkennist af snyrtilegum og vel hirtum lóðum. 6. september 2024 11:19
Heimalind gata ársins í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. 22. ágúst 2019 20:01