Vilja aðgerðir strax Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. september 2025 13:02 Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla, hyggst mæta á mótmælin á Austurvelli á morgun klukkan 14. Vísir/Vilhelm Fjöldafundir verða haldnir víða um land á morgun til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og krefjast aðgerða til að stöðva þjóðarmorð sem á sér stað í Palestínu. Á annað hundrað félög, samtök og stofnanir standa að fundunum og er búist við fjölmenni. Fundirnir, sem haldnir eru undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði, hefjast klukkan tvö á morgun en á meðal þeirra sem boða til þeirra eru samtökin Barnaheill. „Við erum fjöldamörg sem viljum raunverulegar aðgerðir. Við erum úr allskonar áttum. Þetta eru orðin hundrað og sextíu félög sem standa að þessum viðburði. Við erum að finna fyrir breiðri samstöðu frá ólíkum hópum sem hefur í rauninni ólíka grundvöll af hverju þau eru að mæta þarna til þess að mótmæla og við finnum bara að íslenska þjóðin sé gegn þjóðarmorði,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla en hún segir hópinn vilja sjá að gripið verði til aðgerða. „Íslensk stjórnvöld eins og önnur stjórnvöld í kringum heiminn eru búin að horfa upp á þjóðarmorð í beinni eins og við öll seinust tvö ár. Ég held að það sé alveg skýrt að við viljum frekari aðgerðir. Það virðist vera sem að alþjóðasamfélagið hafi ekki getað brugðist við. Við þurfum að koma inn mannúðaraðstoð strax. Við getum ekki lengur horft upp á palestínsku þjóðina svelta fyrir utan allt það ofbeldi og árásir sem að þau hafa orðið fyrir og við viljum raunverulegar aðgerðir strax.“ Hún hvetur fólk til að mæta á fundina. „Við búumst við góðum hóp víðs vegar um land á morgun. Við erum með viðburði í Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Húsavík, Egilsstöðum og Stykkishólmi. Við búumst við frábæru veðri og hlökkum til að sjá öll á viðburðunum.“ Palestína Reykjavík Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Fundirnir, sem haldnir eru undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði, hefjast klukkan tvö á morgun en á meðal þeirra sem boða til þeirra eru samtökin Barnaheill. „Við erum fjöldamörg sem viljum raunverulegar aðgerðir. Við erum úr allskonar áttum. Þetta eru orðin hundrað og sextíu félög sem standa að þessum viðburði. Við erum að finna fyrir breiðri samstöðu frá ólíkum hópum sem hefur í rauninni ólíka grundvöll af hverju þau eru að mæta þarna til þess að mótmæla og við finnum bara að íslenska þjóðin sé gegn þjóðarmorði,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla en hún segir hópinn vilja sjá að gripið verði til aðgerða. „Íslensk stjórnvöld eins og önnur stjórnvöld í kringum heiminn eru búin að horfa upp á þjóðarmorð í beinni eins og við öll seinust tvö ár. Ég held að það sé alveg skýrt að við viljum frekari aðgerðir. Það virðist vera sem að alþjóðasamfélagið hafi ekki getað brugðist við. Við þurfum að koma inn mannúðaraðstoð strax. Við getum ekki lengur horft upp á palestínsku þjóðina svelta fyrir utan allt það ofbeldi og árásir sem að þau hafa orðið fyrir og við viljum raunverulegar aðgerðir strax.“ Hún hvetur fólk til að mæta á fundina. „Við búumst við góðum hóp víðs vegar um land á morgun. Við erum með viðburði í Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Húsavík, Egilsstöðum og Stykkishólmi. Við búumst við frábæru veðri og hlökkum til að sjá öll á viðburðunum.“
Palestína Reykjavík Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira