Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. september 2025 14:56 Toiviainen líkir finnska þjóðsöngnum við þýskt barlag. AP/Geert Vanden Wijngaert Í nýrri rannsókn voru þjóðsöngvar 176 landa greindir út frá því hvaða tilfinningar tónlistarleg einkenni laganna geta vakið. Af þjóðsöngvum Norðurlandanna reyndist sá finnski vera gleðilegastur. „Samkvæmt algóritmanumokkar er hamingjustig Maame það hæsta miðað við önnur Norðurlönd,“ segir Pteri Toiviainen, finnskur prófessor sem framkvæmdi rannsóknina, í samtali við finnska miðilinn Yle. Meðal tilfinninga sem teknar voru fyrir voru gleði, sorg, orka, spenna, reiði og blíða. Vert er að taka fram að texti þjóðsöngvanna var ekki tekinn fyrir heldur einungis lagið sjálft. Í niðurstöðum rannsóknarinnar kom skýrt fram að tilfinningar sem vakna geta farið eftir landfræðilegri staðsetningu landsins. Til að mynda er meiri orka í lögum landa sem eru nær miðbaug og því norðar sem þú ferð því melankólískari verða lögin. Þjóðlög í heimsálfum Ameríku má finna meiri spennu og neikvæðari heldur en lög annarra heimsálfa. Eins og áður kom fram er hamingjustig Finna hæst af Norðurlöndunum en ef horft er til allra þjóðsöngvanna er hamingjustig þjóðsöngs Kína og Vestur-Sahara hvað hæst. Sorglegustu þjóðsöngvararnir eru þá frá Japan og Ísrael. Menning innan landanna hefur þá einnig áhrif á þjóðsöngvana sjálfa. Í löndum þar sem jafnrétti ríkir og þar sem einstaklingshyggja ríkir eru lögin oftar næmari og blíðari. „Í stigveldisríkjum eru þjóðsöngvar oft orkumeiri og þar má jafnvel finna ótta,“ segir Toiviainen. Lofsöngurinn talinn blíður Toiviainen segir að jafnvel þótt það sé rangt svar á sviði stjórnmála sé besti þjóðsöngurinn þjóðsöngur Rússa. „Lagið þeirra er alveg frábært hvað varðar tónsmíð,“ segir hann. Í gögnum rannsóknarinnar má sjá að Lofsöngurinn var einnig tekinn fyrir þrátt fyrir að ekkert hafi verið minnst á tónsmíð Sveinbjörns Sveinbjörnssonar í rannsókninni sjálfri. Miðað við meðaltal er íslenski þjóðsöngurinn helst talinn blíður og, þótt ótrúlegt sé, er hamingjustig hans örlítið hærra en meðaltal. Hann vekur hins vegar ekki upp ótta, fær einungis rúm tvö stig af sjö í þeim flokki, né reiði þar sem söngurinn fær 2,45 stig af sjö mögulegum og er því undir meðaltali. Áhugasamir geta hlustað á finnska þjóðsönginn hér fyrir neðan. Tónlist Vísindi Finnland Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
„Samkvæmt algóritmanumokkar er hamingjustig Maame það hæsta miðað við önnur Norðurlönd,“ segir Pteri Toiviainen, finnskur prófessor sem framkvæmdi rannsóknina, í samtali við finnska miðilinn Yle. Meðal tilfinninga sem teknar voru fyrir voru gleði, sorg, orka, spenna, reiði og blíða. Vert er að taka fram að texti þjóðsöngvanna var ekki tekinn fyrir heldur einungis lagið sjálft. Í niðurstöðum rannsóknarinnar kom skýrt fram að tilfinningar sem vakna geta farið eftir landfræðilegri staðsetningu landsins. Til að mynda er meiri orka í lögum landa sem eru nær miðbaug og því norðar sem þú ferð því melankólískari verða lögin. Þjóðlög í heimsálfum Ameríku má finna meiri spennu og neikvæðari heldur en lög annarra heimsálfa. Eins og áður kom fram er hamingjustig Finna hæst af Norðurlöndunum en ef horft er til allra þjóðsöngvanna er hamingjustig þjóðsöngs Kína og Vestur-Sahara hvað hæst. Sorglegustu þjóðsöngvararnir eru þá frá Japan og Ísrael. Menning innan landanna hefur þá einnig áhrif á þjóðsöngvana sjálfa. Í löndum þar sem jafnrétti ríkir og þar sem einstaklingshyggja ríkir eru lögin oftar næmari og blíðari. „Í stigveldisríkjum eru þjóðsöngvar oft orkumeiri og þar má jafnvel finna ótta,“ segir Toiviainen. Lofsöngurinn talinn blíður Toiviainen segir að jafnvel þótt það sé rangt svar á sviði stjórnmála sé besti þjóðsöngurinn þjóðsöngur Rússa. „Lagið þeirra er alveg frábært hvað varðar tónsmíð,“ segir hann. Í gögnum rannsóknarinnar má sjá að Lofsöngurinn var einnig tekinn fyrir þrátt fyrir að ekkert hafi verið minnst á tónsmíð Sveinbjörns Sveinbjörnssonar í rannsókninni sjálfri. Miðað við meðaltal er íslenski þjóðsöngurinn helst talinn blíður og, þótt ótrúlegt sé, er hamingjustig hans örlítið hærra en meðaltal. Hann vekur hins vegar ekki upp ótta, fær einungis rúm tvö stig af sjö í þeim flokki, né reiði þar sem söngurinn fær 2,45 stig af sjö mögulegum og er því undir meðaltali. Áhugasamir geta hlustað á finnska þjóðsönginn hér fyrir neðan.
Tónlist Vísindi Finnland Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira