Innlent

Ó­lík sýn á nýja fjár­laga­frum­varpið

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum fjöllum við um fjárlög næsta árs en Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs í morgun.

Við ræðum við ráðherrann og tölum einnig við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd. Það er óhætt að segja að þeir líti frumvarpið nokkuð ólíkum augum. 

Einnig verður rætt við umhverfisráðherra um boðaðar breytingar á merkingum á ýmsum vörum sem hafa verið gagnrýndar nokkuð undanfarna daga. 

Einnig fjöllum við um þingkosningarnar í Noregi sem fram fara í dag. 

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 8. september 2025



Fleiri fréttir

Sjá meira


×