Heitustu naglatrendin fyrir haustið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. september 2025 07:44 Hvort heillast þú að doppum, dýramynstri eða djúpum klassískum litum á neglurnar fyrir haustið? Pinterest Haustið og veturinn kalla á djúpa og hlýja liti, og það á ekki síður við í naglatískunni. Litir eins og rauðbrúnn og súkkulaðibrúnn eru sérstaklega vinsælir þessa dagana, ásamt klassískum nöglum skreyttum fíngerðum doppum, dýramynstri, french-tip eða glansandi krómáferð. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar hugmyndir sem eru að trenda þessa stundina. Litlar doppur Litlar doppur eru eitt heitasta trendið í naglatískunni í haust. Hollywood-stjörnur eins og Hailey Bieber, Sabrina Carpenter og Dua Lipa hafa allar verið með neglur með þessu mynstri. Hægt er að leika sér með andstæða liti og mis stórar punktastærðir til að gera mynstrið lifandi. Pinterest Pinterest „French-tip“ í lit eða mynstri „French tip“ í hvítu er alltaf klassískt og fallegt. Nú þegar haustið er mætt í allri sinni dýrð er gaman að láta hvítu röndina víkja fyrir dýpri litum eða mynstrum. Þetta er fullkomin leið fyrir þá sem vilja fara aðeins út fyrir þægindarammann. Pinterest Pinterest Rauðbrún klassík Djúprauðir litir eru ávallt vinsælir á haustin og veturna og skapa klassískan og fágað útlit. Pinterest Pinterest Króm-neglur Krómneglurnar eru sparilegar þar sem glansandi yfirborðið vekur athygli. Pinterest Pinterest Dýramynstur Dýramynstur koma sterk inn á haustin. Kúamynstur hefur verið áberandi á árinu og ekki síður í naglatískunni. Hlébarðamynstur er alltaf vinsælt og núna einnig vinsælt sem french-tip. Pinterest Pinterest Litatónar í stíl við uppáhalds kaffidrykkinn þinn Hlýir karamellu-, latte- og espresso-tónar eru áfram í tísku og henta jafnt stuttum sem löngum nöglum. Ef þú vilt tengja litavalið við uppáhaldskaffi-dyrkkinn þinn er auðvelt að velja liti sem endurspegla bæði bragðið og litadýrð haustsins. Pinterest Pinterest Tíska og hönnun Hár og förðun Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar hugmyndir sem eru að trenda þessa stundina. Litlar doppur Litlar doppur eru eitt heitasta trendið í naglatískunni í haust. Hollywood-stjörnur eins og Hailey Bieber, Sabrina Carpenter og Dua Lipa hafa allar verið með neglur með þessu mynstri. Hægt er að leika sér með andstæða liti og mis stórar punktastærðir til að gera mynstrið lifandi. Pinterest Pinterest „French-tip“ í lit eða mynstri „French tip“ í hvítu er alltaf klassískt og fallegt. Nú þegar haustið er mætt í allri sinni dýrð er gaman að láta hvítu röndina víkja fyrir dýpri litum eða mynstrum. Þetta er fullkomin leið fyrir þá sem vilja fara aðeins út fyrir þægindarammann. Pinterest Pinterest Rauðbrún klassík Djúprauðir litir eru ávallt vinsælir á haustin og veturna og skapa klassískan og fágað útlit. Pinterest Pinterest Króm-neglur Krómneglurnar eru sparilegar þar sem glansandi yfirborðið vekur athygli. Pinterest Pinterest Dýramynstur Dýramynstur koma sterk inn á haustin. Kúamynstur hefur verið áberandi á árinu og ekki síður í naglatískunni. Hlébarðamynstur er alltaf vinsælt og núna einnig vinsælt sem french-tip. Pinterest Pinterest Litatónar í stíl við uppáhalds kaffidrykkinn þinn Hlýir karamellu-, latte- og espresso-tónar eru áfram í tísku og henta jafnt stuttum sem löngum nöglum. Ef þú vilt tengja litavalið við uppáhaldskaffi-dyrkkinn þinn er auðvelt að velja liti sem endurspegla bæði bragðið og litadýrð haustsins. Pinterest Pinterest
Tíska og hönnun Hár og förðun Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira