„Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 09:11 Djed Spence er fyrsti músliminn sem spilar fyrir England. David Balogh - The FA/The FA via Getty Images Djed Spence braut blað í sögu enska landsliðsins í gærkvöldi þegar hann kom inn af varamannabekknum í seinni hálfleik. Hann vissi hins vegar ekki að hann væri fyrsti músliminn til að spila fyrir landsliðið. Hinum 25 ára gamla Spence, bakverði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, var skipt inn fyrir Reece James á 69. mínútu í 5-0 sigri Englands gegn Serbíu. „Þetta kom mér á óvart, ég vissi ekki að ég væri sá fyrsti, en það er mikil blessun“ sagði Spence eftir leik. „Ég er stoltur af því að skrá nafn mitt á spjald sögunnar og vonandi get ég veitt krökkum um allan heim innblástur, að þau geti afrekað þetta líka.“ Spence er mjög trúaður og birtir reglulega eitthvað tengt múslimskri trú sinni á samfélagsmiðlum, en segir trúarbrögðin sjálf ekki skipta höfuðmáli. „Hvaða trúfélagi sem þú fylgir, trúðu bara á Guð. Guð er sá besti, fyrir mig hefur hann allavega aldrei brugðist. Dagar eins og þessi eru sérstakir, þökk sé Guði.“ Sýnileiki Spence í sinni trúariðkun þykir jákvætt fordæmi fyrir aðra múslima á Englandi. „Það er frábært að sjá hversu opinskátt hann iðkar trúnna og fagnar henni. Alla unga múslimska knattspyrnumenn hér í landi dreymir um að spila fyrir England. Ekki fyrir aðrar þjóðir eða þjóð foreldra þeirra, heldur fyrir England“ segir Yunus Lunat, sem situr í jafnréttisnefnd enska knattspyrnusambandsins, við breska ríkisútvarpið. HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Hinum 25 ára gamla Spence, bakverði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, var skipt inn fyrir Reece James á 69. mínútu í 5-0 sigri Englands gegn Serbíu. „Þetta kom mér á óvart, ég vissi ekki að ég væri sá fyrsti, en það er mikil blessun“ sagði Spence eftir leik. „Ég er stoltur af því að skrá nafn mitt á spjald sögunnar og vonandi get ég veitt krökkum um allan heim innblástur, að þau geti afrekað þetta líka.“ Spence er mjög trúaður og birtir reglulega eitthvað tengt múslimskri trú sinni á samfélagsmiðlum, en segir trúarbrögðin sjálf ekki skipta höfuðmáli. „Hvaða trúfélagi sem þú fylgir, trúðu bara á Guð. Guð er sá besti, fyrir mig hefur hann allavega aldrei brugðist. Dagar eins og þessi eru sérstakir, þökk sé Guði.“ Sýnileiki Spence í sinni trúariðkun þykir jákvætt fordæmi fyrir aðra múslima á Englandi. „Það er frábært að sjá hversu opinskátt hann iðkar trúnna og fagnar henni. Alla unga múslimska knattspyrnumenn hér í landi dreymir um að spila fyrir England. Ekki fyrir aðrar þjóðir eða þjóð foreldra þeirra, heldur fyrir England“ segir Yunus Lunat, sem situr í jafnréttisnefnd enska knattspyrnusambandsins, við breska ríkisútvarpið.
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira