Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 15. september 2025 22:01 Pétur Gautur listmálari er landsmönnum mörgum vel kunnugur. vísir/ívar Þrisvar hefur verið brotist inn hjá landsþekktum myndlistarmanni sem segir að nú sé endanlega búið að spilla vinnurýminu fyrir honum. Í hvert skipti voru listaverk hans látin vera og segir hann liggja við að hann taki því persónulega. Myndlistarmaðurinn Pétur Gautur og eiginkona hans héldu upp á 27 ára brúðkaupsafmæli um helgina og stefndu á að enda kvöldið á vinnustofu Péturs við Snorrabraut. Þau voru því búin að fylla ísskápinn af bjór en enduðu að lokum kvöldið annars staðar. Þegar Pétur sneri svo aftur á vinnustofuna í gær var allt á rú og stú. Búið að taka gítar, fartölvu og stærðarinnar hátalara og þá var bjórinn á bak og burt. „Hvað gerðist hér??“ Pétur lýsti aðkomunni á vinnustofuna fyrir fréttastofu: „Lyklaboxið var opið. Það var búið að spenna það upp eða einhver sem vissi númerið. Hér var allt út um allt. Búið að sparka hundamatnum um allt gólf og það hefur bara gerst því þeir voru að flýta sér og voru að hlaupa. Síðan fórum við bara að sjá að þetta vantar, þetta vantar og hvað gerðist hér??“ Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Hann biðlar til fólks sem kann að sjá muni hans til sölu á netinu eða annars staðar að hafa samband við lögreglu. Tjónið nemi allt að einni milljón. „Mig langar ekkert að mála hér framar“ Verkin allt um kring hlaupi þó á nokkrum milljónum. „En það voru engin málverk tekin. Sko þetta er þriðja innbrotið sem ég verð fyrir. Tvö hér og eitt uppi í sumarbústað. Málverkin mín eru alltaf látin í friði. Þetta er kannski smá yfirlýsing (e. statement). Kannski er þetta alltaf sami maðurinn ég veit það ekki.“ Kannski er þetta ásett ráð hjá honum að auðmýkja þig? „Já ég held það en það er bara frábært að málverkin skuli látin í friði.“ https://www.visir.is/g/20222300060d/romantiskur-sumarbustadur-peturs-gauts-og-berglindar Hann sé ekki tryggður og ætli ekki að treysta á lyklabox aftur. „Nú er bara lykillinn í buxnavasanum. Nú er ekkert lyklabox. Nú fara myndavélakerfi hérna út um allt og í sumarbústaðnum líka. Það fer ekki mýfluga hérna inn nema við vitum af því. Mín fyrsta tilfinning var eins og þegar það var ráðist inn í sumarbústaðinn okkar og konan mín sagði ég vil aldrei koma hingað framar. Það var dálítið svoleiðis í gær. Mig langar ekkert að mála hér framar.“ Myndlist Reykjavík Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Sjá meira
Myndlistarmaðurinn Pétur Gautur og eiginkona hans héldu upp á 27 ára brúðkaupsafmæli um helgina og stefndu á að enda kvöldið á vinnustofu Péturs við Snorrabraut. Þau voru því búin að fylla ísskápinn af bjór en enduðu að lokum kvöldið annars staðar. Þegar Pétur sneri svo aftur á vinnustofuna í gær var allt á rú og stú. Búið að taka gítar, fartölvu og stærðarinnar hátalara og þá var bjórinn á bak og burt. „Hvað gerðist hér??“ Pétur lýsti aðkomunni á vinnustofuna fyrir fréttastofu: „Lyklaboxið var opið. Það var búið að spenna það upp eða einhver sem vissi númerið. Hér var allt út um allt. Búið að sparka hundamatnum um allt gólf og það hefur bara gerst því þeir voru að flýta sér og voru að hlaupa. Síðan fórum við bara að sjá að þetta vantar, þetta vantar og hvað gerðist hér??“ Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Hann biðlar til fólks sem kann að sjá muni hans til sölu á netinu eða annars staðar að hafa samband við lögreglu. Tjónið nemi allt að einni milljón. „Mig langar ekkert að mála hér framar“ Verkin allt um kring hlaupi þó á nokkrum milljónum. „En það voru engin málverk tekin. Sko þetta er þriðja innbrotið sem ég verð fyrir. Tvö hér og eitt uppi í sumarbústað. Málverkin mín eru alltaf látin í friði. Þetta er kannski smá yfirlýsing (e. statement). Kannski er þetta alltaf sami maðurinn ég veit það ekki.“ Kannski er þetta ásett ráð hjá honum að auðmýkja þig? „Já ég held það en það er bara frábært að málverkin skuli látin í friði.“ https://www.visir.is/g/20222300060d/romantiskur-sumarbustadur-peturs-gauts-og-berglindar Hann sé ekki tryggður og ætli ekki að treysta á lyklabox aftur. „Nú er bara lykillinn í buxnavasanum. Nú er ekkert lyklabox. Nú fara myndavélakerfi hérna út um allt og í sumarbústaðnum líka. Það fer ekki mýfluga hérna inn nema við vitum af því. Mín fyrsta tilfinning var eins og þegar það var ráðist inn í sumarbústaðinn okkar og konan mín sagði ég vil aldrei koma hingað framar. Það var dálítið svoleiðis í gær. Mig langar ekkert að mála hér framar.“
Myndlist Reykjavík Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Sjá meira