Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2025 19:20 Miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson hefur spilað í 20 af 23 leikjum Göteborg á tímabilinu. IFK GöTEBORG Kolbeinn Þórðarson og félagar í Göteborg sóttu mikilvæg þrjú stig með 2-1 sigri á útivelli gegn BK Hacken í 23. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Göteborg hélt leikinn út manni fleiri eftir að leikmaður BK Hacken fékk rautt spjald fyrir að sparka í klof andstæðingsins. Kolbeinn kom inn af varamannabekknum í seinni hálfleik, þegar rúmur hálftími var eftir. Staðan var þá jöfn en Tobias Heintz átti eftir að skora annað mark til að koma Göteborg yfir um stundarfjórðungi síðar. Tobias Heintz är tvåmålsskytt! IFK Göteborg leder med 2-1📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/q6NdhOh5Zn— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Heimamenn BK Hacken reyndu síðan að sækja jöfnunarmarkið en markaskorarinn Mikkel Rygaard gerði sínum mönnum erfitt fyrir með því að næla sér í rautt spjald fyrir að sparka í klof Max Fenger. Rött kort på Mikkel Rygaard efter den här situationen. 🟥📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/a7S8aaj5F4— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Leikurinn endaði því 1-2 fyrir Göteborg, sem er í fjórða sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir AIK. AIK vann damatískan 2-1 sigur gegn Brommapojkarna á sama tíma, með sigurmarki á sjöttu mínútu uppbótartíma. Hlynur Freyr Karlsson sat á varamannabekk Brommapojkarna allan tímann líkt og í síðustu fimm leikjum. Kevin Filling gör 2-1 för AIK i den 96:e matchminuten! 👀 📲 Se AIK - BP på HBO Max pic.twitter.com/zdinJLQAFK— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Í sænsku kvennadeildinni spilaði Sigdís Eva Bárðardóttir sínar fyrstu fimm mínútur á tímabilinu þegar hún kom inn af varamannabekk Norrköping í 2-0 sigri gegn Djurgarden. Sænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Kolbeinn kom inn af varamannabekknum í seinni hálfleik, þegar rúmur hálftími var eftir. Staðan var þá jöfn en Tobias Heintz átti eftir að skora annað mark til að koma Göteborg yfir um stundarfjórðungi síðar. Tobias Heintz är tvåmålsskytt! IFK Göteborg leder med 2-1📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/q6NdhOh5Zn— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Heimamenn BK Hacken reyndu síðan að sækja jöfnunarmarkið en markaskorarinn Mikkel Rygaard gerði sínum mönnum erfitt fyrir með því að næla sér í rautt spjald fyrir að sparka í klof Max Fenger. Rött kort på Mikkel Rygaard efter den här situationen. 🟥📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/a7S8aaj5F4— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Leikurinn endaði því 1-2 fyrir Göteborg, sem er í fjórða sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir AIK. AIK vann damatískan 2-1 sigur gegn Brommapojkarna á sama tíma, með sigurmarki á sjöttu mínútu uppbótartíma. Hlynur Freyr Karlsson sat á varamannabekk Brommapojkarna allan tímann líkt og í síðustu fimm leikjum. Kevin Filling gör 2-1 för AIK i den 96:e matchminuten! 👀 📲 Se AIK - BP på HBO Max pic.twitter.com/zdinJLQAFK— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Í sænsku kvennadeildinni spilaði Sigdís Eva Bárðardóttir sínar fyrstu fimm mínútur á tímabilinu þegar hún kom inn af varamannabekk Norrköping í 2-0 sigri gegn Djurgarden.
Sænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira