Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2025 08:31 Eyjamenn fagna marki Sverris Páls Hjaltested gegn Blikum. vísir/diego Síðustu leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fóru fram í gær. ÍA vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Aftureldingu, 3-1, og á Kópavogsvelli skildu Breiðablik og ÍBV jöfn, 1-1. Á fimmtudaginn vann ÍA 3-0 sigur á Breiðabliki og Skagamenn fylgdu sigrinum eftir með því að vinna Aftureldingu, 3-1, í slag tveggja neðstu liða deildarinnar. Ómar Björn Stefánsson skoraði tvívegis fyrir ÍA og Viktor Jónsson eitt. Skagamenn eru nú komnir upp úr botnsætinu og í það ellefta með 22 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Aketchi Luc-Martin Kassi skoraði mark Aftureldingar sem hefur ekki unnið í tíu leikjum í röð og er á botni deildarinnar. Fyrir leik Breiðabliks og ÍBV var ljóst að Eyjamenn þyrftu að vinna til að komast í úrslitakeppni efri hlutans. Og það gekk næstum því eftir. Sverrir Páll Hjaltested kom Eyjamönnum yfir á 27. mínútu og þannig var staðan allt þar til átta mínútur voru til leiksloka þegar Tobias Thomsen jafnaði fyrir Blika með sínu tíunda deildarmarki í sumar. Lokatölur í Smáranum, 1-1. ÍBV endaði hefðbundina deildakeppni því í 7. sæti og fer í neðri úrslitakeppnina. Breiðablik, sem hefur ekki unnið sjö síðustu leiki sína, er í 4. sætinu. Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla ÍA Afturelding Breiðablik ÍBV Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. 15. september 2025 17:17 „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Breiðablik og ÍBV, skildu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn áttu möguleika á að tryggja sér sæti í efri hlutanum með sigri fyrir skiptingu en það tókst ekki. 15. september 2025 20:58 Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í síðasta leik áður deildin skiptist upp í efri og neðri hluta. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, var afar ánægður með sigurinn. 15. september 2025 20:20 Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu í botnslag og fór upp fyrir Aftureldingu í töflunni. Ómar Björn Stefánsson fór á kostum í liði Skagamanna og gerði tvö mörk. 15. september 2025 18:40 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Sjá meira
Á fimmtudaginn vann ÍA 3-0 sigur á Breiðabliki og Skagamenn fylgdu sigrinum eftir með því að vinna Aftureldingu, 3-1, í slag tveggja neðstu liða deildarinnar. Ómar Björn Stefánsson skoraði tvívegis fyrir ÍA og Viktor Jónsson eitt. Skagamenn eru nú komnir upp úr botnsætinu og í það ellefta með 22 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Aketchi Luc-Martin Kassi skoraði mark Aftureldingar sem hefur ekki unnið í tíu leikjum í röð og er á botni deildarinnar. Fyrir leik Breiðabliks og ÍBV var ljóst að Eyjamenn þyrftu að vinna til að komast í úrslitakeppni efri hlutans. Og það gekk næstum því eftir. Sverrir Páll Hjaltested kom Eyjamönnum yfir á 27. mínútu og þannig var staðan allt þar til átta mínútur voru til leiksloka þegar Tobias Thomsen jafnaði fyrir Blika með sínu tíunda deildarmarki í sumar. Lokatölur í Smáranum, 1-1. ÍBV endaði hefðbundina deildakeppni því í 7. sæti og fer í neðri úrslitakeppnina. Breiðablik, sem hefur ekki unnið sjö síðustu leiki sína, er í 4. sætinu. Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla ÍA Afturelding Breiðablik ÍBV Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. 15. september 2025 17:17 „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Breiðablik og ÍBV, skildu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn áttu möguleika á að tryggja sér sæti í efri hlutanum með sigri fyrir skiptingu en það tókst ekki. 15. september 2025 20:58 Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í síðasta leik áður deildin skiptist upp í efri og neðri hluta. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, var afar ánægður með sigurinn. 15. september 2025 20:20 Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu í botnslag og fór upp fyrir Aftureldingu í töflunni. Ómar Björn Stefánsson fór á kostum í liði Skagamanna og gerði tvö mörk. 15. september 2025 18:40 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. 15. september 2025 17:17
„Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Breiðablik og ÍBV, skildu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn áttu möguleika á að tryggja sér sæti í efri hlutanum með sigri fyrir skiptingu en það tókst ekki. 15. september 2025 20:58
Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í síðasta leik áður deildin skiptist upp í efri og neðri hluta. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, var afar ánægður með sigurinn. 15. september 2025 20:20
Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu í botnslag og fór upp fyrir Aftureldingu í töflunni. Ómar Björn Stefánsson fór á kostum í liði Skagamanna og gerði tvö mörk. 15. september 2025 18:40