Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Agnar Már Másson skrifar 16. september 2025 18:54 „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Vísir/Vilhelm Hvalveiðimaðurinn Kristján Loftsson gengst við því að hafa sagt „fuck off“ við sænskan fjárfesti á umhverfisþingi í dag. Hann kveðst ekki hafa fengið frið frá „atvinnubetlaranum“ og ekki haft áhuga á að ræða við hann. Sænski fjárfestirinn Carolina Manhusen Schwab lýsti því í samtali við Vísi í dag að Kristján Loftsson hefði ítrekað notað enskt blótsyrði sem byrjar á bókstafnum f þegar hún hafi reynt að kynna sig fyrir honum á Umhverfisþingi í dag. Hún sagði að Kristján, sem er forstjóri Hvals hf., hefði ausið yfir sig fúkyrðum á og smættað heimildarmyndin „Ein af þessum týpísku atvinnubetlurum“ Kristján segist í samtali við Vísi ekki hafa þekkt deili á Manhusen þegar hún nálgaðist hann á þinginu í dag en hann hafi flett henni upp eftir að Vísir birti frétt um orðaskipti þeirra í dag. Manhusen er forstjóri 10% for the Ocean, regnhlífarsamtaka góðgerðarfélaga sem styðja verndun hafsins. En að mati Kristjáns er hún aftur á móti „atvinnubetlari“. „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum og notar þessa umhverfisvernd, og nú er það hafið, sem stökkpall,“ segir Kristján sem kveðst ekki hafa nokkurn áhuga á að tala við „slíkt fólk“. „Ég sagði bara fuck off“ Kristján gengst aftur á móti við því að hafa bölvað henni. „Þegar ég hafði engan frið fyrir henni sagði ég bara fuck off,“ segir hann. „Það var fullt af fólki sem mig langaði að tala við þarna en það var enginn friður fyrir henni.“ Manhusen er sænskur fjárfestir sem styrkti gerð heimildarmyndar Davids Attenborough um hafið. Myndin nefnist Hafið og var frumsýnd í vor. Manhusen sagði við Vísi að Kristján hefði sakað aðstandendur myndarinnar um að ljúga í gegnum alla heimildarmyndina og sagt henni að fara heim til sín. Umhverfismál Hvalir Hvalveiðar Dýr Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira
Sænski fjárfestirinn Carolina Manhusen Schwab lýsti því í samtali við Vísi í dag að Kristján Loftsson hefði ítrekað notað enskt blótsyrði sem byrjar á bókstafnum f þegar hún hafi reynt að kynna sig fyrir honum á Umhverfisþingi í dag. Hún sagði að Kristján, sem er forstjóri Hvals hf., hefði ausið yfir sig fúkyrðum á og smættað heimildarmyndin „Ein af þessum týpísku atvinnubetlurum“ Kristján segist í samtali við Vísi ekki hafa þekkt deili á Manhusen þegar hún nálgaðist hann á þinginu í dag en hann hafi flett henni upp eftir að Vísir birti frétt um orðaskipti þeirra í dag. Manhusen er forstjóri 10% for the Ocean, regnhlífarsamtaka góðgerðarfélaga sem styðja verndun hafsins. En að mati Kristjáns er hún aftur á móti „atvinnubetlari“. „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum og notar þessa umhverfisvernd, og nú er það hafið, sem stökkpall,“ segir Kristján sem kveðst ekki hafa nokkurn áhuga á að tala við „slíkt fólk“. „Ég sagði bara fuck off“ Kristján gengst aftur á móti við því að hafa bölvað henni. „Þegar ég hafði engan frið fyrir henni sagði ég bara fuck off,“ segir hann. „Það var fullt af fólki sem mig langaði að tala við þarna en það var enginn friður fyrir henni.“ Manhusen er sænskur fjárfestir sem styrkti gerð heimildarmyndar Davids Attenborough um hafið. Myndin nefnist Hafið og var frumsýnd í vor. Manhusen sagði við Vísi að Kristján hefði sakað aðstandendur myndarinnar um að ljúga í gegnum alla heimildarmyndina og sagt henni að fara heim til sín.
Umhverfismál Hvalir Hvalveiðar Dýr Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira