Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 08:03 Englendingurinn Lloyd Kelly jafnaði fyrir Juventus gegn Borussia Dortmund, 4-4, á sjöttu mínútu í uppbótartíma. epa/Alessandro Di Marco Hvorki fleiri né færri en átta mörk voru skoruð í seinni hálfleik í leik Juventus og Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Alls fóru sex leikir fram í keppninni í gær. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum í Tórínó en í seinni hálfleik opnuðust allar flóðgáttir og mörkunum rigndi inn. Dortmund komst í 2-4 með mörkum frá Karim Adeyemi, Felix Nmecha, Yan Couto og Ramy Bensebani (víti) og þannig var staðan þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá minnkaði Dusan Vlahovic muninn í 3-4 og tveimur mínútum síðar sendi hann fyrir á Lloyd Kelly sem skallaði boltann í netið og jafnaði í 4-4. Vlahovic skoraði tvö mörk í leiknum en Kenan Yildiz gerði fyrsta mark Juventus með frábæru skoti. Arsenal gerði góða ferð til Baskalands og vann 0-2 sigur á Athletic Bilbao. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard skoruðu mörk enska liðsins. Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Real Madrid úr vítaspyrnum þegar liðið lagði Marseille að velli, 2-1. Timothy Weah skoraði mark Frakkanna. Tottenham sigraði Villarreal á heimavelli. Eina mark leiksins var sjálfsmark Luiz Júnior, markvarðar spænska liðsins. Qarabag lenti 2-0 undir gegn Benfica en kom til baka og vann sinn fyrsta sigur, 2-3, í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Leandro Andrede, Camilo Duran og Oleksii Kashchuk skoruðu mörk aserska liðsins en Enzo Barrenechea og Vangelis Pavlidis gerðu mörk Portúgalanna. Þá bar Royale Union sigurorð af PSV Eindhoven, 1-3. Promise David (víti), Anouar Ait El Hadj og Kevin Mac Allister skoruðu mörk belgíska liðsins en Ruben van Bommel mark Hollendinganna. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Annað árið í röð skoraði Kenan Yildiz gullfallegt opnunarmark fyrir Juventus í Meistaradeildinni. Hann segir sína snuddu þó ekki eins góða og þá sem Alessandro Del Piero átti um árið. 16. september 2025 21:50 Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Real Madrid tók á móti Marseille og vann 2-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Madrid lenti undir en vann leikinn á vítaspyrnum, þrátt fyrir að vera manni færri. 16. september 2025 21:00 Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 16. september 2025 21:07 Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Tottenham tók á móti Villareal í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og vann 1-0 eftir að hafa fengið gefins mark snemma leiks. 16. september 2025 20:50 „Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. 16. september 2025 19:55 Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum í Tórínó en í seinni hálfleik opnuðust allar flóðgáttir og mörkunum rigndi inn. Dortmund komst í 2-4 með mörkum frá Karim Adeyemi, Felix Nmecha, Yan Couto og Ramy Bensebani (víti) og þannig var staðan þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá minnkaði Dusan Vlahovic muninn í 3-4 og tveimur mínútum síðar sendi hann fyrir á Lloyd Kelly sem skallaði boltann í netið og jafnaði í 4-4. Vlahovic skoraði tvö mörk í leiknum en Kenan Yildiz gerði fyrsta mark Juventus með frábæru skoti. Arsenal gerði góða ferð til Baskalands og vann 0-2 sigur á Athletic Bilbao. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard skoruðu mörk enska liðsins. Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Real Madrid úr vítaspyrnum þegar liðið lagði Marseille að velli, 2-1. Timothy Weah skoraði mark Frakkanna. Tottenham sigraði Villarreal á heimavelli. Eina mark leiksins var sjálfsmark Luiz Júnior, markvarðar spænska liðsins. Qarabag lenti 2-0 undir gegn Benfica en kom til baka og vann sinn fyrsta sigur, 2-3, í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Leandro Andrede, Camilo Duran og Oleksii Kashchuk skoruðu mörk aserska liðsins en Enzo Barrenechea og Vangelis Pavlidis gerðu mörk Portúgalanna. Þá bar Royale Union sigurorð af PSV Eindhoven, 1-3. Promise David (víti), Anouar Ait El Hadj og Kevin Mac Allister skoruðu mörk belgíska liðsins en Ruben van Bommel mark Hollendinganna. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Annað árið í röð skoraði Kenan Yildiz gullfallegt opnunarmark fyrir Juventus í Meistaradeildinni. Hann segir sína snuddu þó ekki eins góða og þá sem Alessandro Del Piero átti um árið. 16. september 2025 21:50 Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Real Madrid tók á móti Marseille og vann 2-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Madrid lenti undir en vann leikinn á vítaspyrnum, þrátt fyrir að vera manni færri. 16. september 2025 21:00 Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 16. september 2025 21:07 Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Tottenham tók á móti Villareal í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og vann 1-0 eftir að hafa fengið gefins mark snemma leiks. 16. september 2025 20:50 „Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. 16. september 2025 19:55 Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Annað árið í röð skoraði Kenan Yildiz gullfallegt opnunarmark fyrir Juventus í Meistaradeildinni. Hann segir sína snuddu þó ekki eins góða og þá sem Alessandro Del Piero átti um árið. 16. september 2025 21:50
Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Real Madrid tók á móti Marseille og vann 2-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Madrid lenti undir en vann leikinn á vítaspyrnum, þrátt fyrir að vera manni færri. 16. september 2025 21:00
Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19
Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 16. september 2025 21:07
Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Tottenham tók á móti Villareal í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og vann 1-0 eftir að hafa fengið gefins mark snemma leiks. 16. september 2025 20:50
„Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. 16. september 2025 19:55
Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45