Opna tímabundna flóttaleið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2025 08:39 Herinn segir aðgerðirnar mögulega munu standa yfir í nokkra mánuði. epa/Abir Sultan Ísraelsher tilkynnti í morgun að opnað yrði tímabundið fyrir leið frá Gasa-borg til að gefa íbúum kost á því að flýja það ástand sem skapast hefur í borginni eftir innrás hersins. Að sögn Avichay Adraee, talsmanni Ísraelshers, verður veginum Salah al-Din haldið opnum í 48 klukkustundir. Skriðdrekar og sprengjuhlaðnar fjarstýrðar bifreiðar héldu inn á Gasa í gær, í aðgerðum sem herinn hefur sagt að gætu staðið yfir í marga mánuði. Það vekur athygli að forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu saðgi í gær að markmið aðgerðanna væri að sigra óvinin og koma íbúum á brott. Hann minntist ekkert á frelsun þeirra 20 gísla sem enn eru taldir á lífi og í haldi Hamas. Aðstandendur gíslanna mótmæltu skammt frá aðsetri forsætisráðherrans í Jerúsalem í gær. Stjórnvöld í Katar fordæmdu aðgerðirnar í yfirlýsingu sem send var út í morgun og sögðu um að ræða enn eitt skrefið í útrýmingarherferð Ísraels gegn Palestínumönnum. Ísraelsstjórn væri að grafa undan mögulegum friði á svæðinu og fyrirætlanir þeirra ógnuðu friði og öryggi á svæðinu og í heiminum öllum. Kölluðu þau eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt aðgerðirnar harðlega en hann segir augljóst að stjórnvöld í Ísrael hafi engan áhuga á friði. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja að minnsta kosti sextán hafa látist í nótt, þeirra á meðal helmingur í Gasa-borg. Þá létust þrír í Nuseirat-flóttamannabúðunum, þeirra á meðal þunguð kona. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun í dag kynna aðgerðir til að þrýsta á stjórnvöld í Ísrael að breyta um stefnu í málefnum Gasa. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Sjá meira
Að sögn Avichay Adraee, talsmanni Ísraelshers, verður veginum Salah al-Din haldið opnum í 48 klukkustundir. Skriðdrekar og sprengjuhlaðnar fjarstýrðar bifreiðar héldu inn á Gasa í gær, í aðgerðum sem herinn hefur sagt að gætu staðið yfir í marga mánuði. Það vekur athygli að forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu saðgi í gær að markmið aðgerðanna væri að sigra óvinin og koma íbúum á brott. Hann minntist ekkert á frelsun þeirra 20 gísla sem enn eru taldir á lífi og í haldi Hamas. Aðstandendur gíslanna mótmæltu skammt frá aðsetri forsætisráðherrans í Jerúsalem í gær. Stjórnvöld í Katar fordæmdu aðgerðirnar í yfirlýsingu sem send var út í morgun og sögðu um að ræða enn eitt skrefið í útrýmingarherferð Ísraels gegn Palestínumönnum. Ísraelsstjórn væri að grafa undan mögulegum friði á svæðinu og fyrirætlanir þeirra ógnuðu friði og öryggi á svæðinu og í heiminum öllum. Kölluðu þau eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt aðgerðirnar harðlega en hann segir augljóst að stjórnvöld í Ísrael hafi engan áhuga á friði. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja að minnsta kosti sextán hafa látist í nótt, þeirra á meðal helmingur í Gasa-borg. Þá létust þrír í Nuseirat-flóttamannabúðunum, þeirra á meðal þunguð kona. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun í dag kynna aðgerðir til að þrýsta á stjórnvöld í Ísrael að breyta um stefnu í málefnum Gasa.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“