Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 26. september 2025 10:05 Búist er við mikilli rigningu í dag. Vísir/Vilhelm Fyrsta haustlægðin er mætt til landsins í formi gulra veðurviðvaranna sem tóku gildi klukkan sjö í morgun. Veðurstofa Íslands spáir mikilli rigningu og vindhviðum víða um land. Veðurviðvaranir, gefnar út af Veðurstofu Íslands, verða í gildi til klukkan þrjú aðfaranótt laugardags. Þegar mest lætur, klukkan tvö eftir hádegi, verða gular viðvaranir á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Ströndum, Norðurlandi Vestra, Norðurlandi eystra og á Austurlandi. Við fylgjumst með nýjustu vendingum í vaktinni hér fyrir neðan. Lumar þú á myndum eða myndböndum af vonda veðrinu? Þú mátt senda okkur á ritstjorn@visir.is eða hafa samband á visir.is/frettaskot. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Veðurviðvaranir, gefnar út af Veðurstofu Íslands, verða í gildi til klukkan þrjú aðfaranótt laugardags. Þegar mest lætur, klukkan tvö eftir hádegi, verða gular viðvaranir á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Ströndum, Norðurlandi Vestra, Norðurlandi eystra og á Austurlandi. Við fylgjumst með nýjustu vendingum í vaktinni hér fyrir neðan. Lumar þú á myndum eða myndböndum af vonda veðrinu? Þú mátt senda okkur á ritstjorn@visir.is eða hafa samband á visir.is/frettaskot. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira