Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Rafn Ágúst Ragnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 27. september 2025 12:00 Þessi ratsjárkrani í grennd við Drageyri er liður í bráðabirgðadrónavörnum víða í Danmörku. AP Drónar sáust aftur svífa yfir dönskum herflugvelli á Jótlandi í gærkvöldi. Danska lögreglan tilkynnti þetta í gærkvöldi eftir að fjölmargar ábendingar bárust frá almenningi. Drónar hafa sést á flugi við nokkra flugvelli í Danmörku í vikunni, fyrst við Kastrup-flugvöll í upphafi vikunnar og svo við fjölmarga flugvelli á Jótlandi á miðvikudag. Lofthelgi var lokað yfir Álaborg og víðar vegna drónanna en opnuð aftur eftir um klukkustundarlokun. Samkvæmt frétt danska ríkisútvarpsins bárust fjölmargar ábendingar um drónaflug í gær en margar þeirra reyndust eiga sér aðrar skýringar. Lögregla segir þó einn eða tvo dróna hafa verið á sveimi við Karup-herflugvöllinn og hefur hún haft þar viðveru í morgun. Í morgun barst danska ríkisútvarpinu svo staðfestingar frá hernum að drónar hefðu sést á flugi yfir mörgum starfsstöðvum hersins víða um landið. Herinn tekur ekki fram hvar varð vart við drónaflug. Samkvæmt yfirlýsingum hersins voru viðbragðsferlar gangsettir án þess þó að taka fram hvers eðlis þeir voru. Greint er frá því í umfjöllun ríkisútvarpsins danska að meldingar hefðu borist norska hernum um mögulegt drónaflug við flugherstöðina í Ørland en það er stærsta flugherstöð Noregs. Norski herinn hefur ekki staðfest þessar fregnir en staðfestir að þeim hafi borist fjöldi ábendinga. Drónaumferð á dönskum flugvöllum Danmörk Noregur Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira
Drónar hafa sést á flugi við nokkra flugvelli í Danmörku í vikunni, fyrst við Kastrup-flugvöll í upphafi vikunnar og svo við fjölmarga flugvelli á Jótlandi á miðvikudag. Lofthelgi var lokað yfir Álaborg og víðar vegna drónanna en opnuð aftur eftir um klukkustundarlokun. Samkvæmt frétt danska ríkisútvarpsins bárust fjölmargar ábendingar um drónaflug í gær en margar þeirra reyndust eiga sér aðrar skýringar. Lögregla segir þó einn eða tvo dróna hafa verið á sveimi við Karup-herflugvöllinn og hefur hún haft þar viðveru í morgun. Í morgun barst danska ríkisútvarpinu svo staðfestingar frá hernum að drónar hefðu sést á flugi yfir mörgum starfsstöðvum hersins víða um landið. Herinn tekur ekki fram hvar varð vart við drónaflug. Samkvæmt yfirlýsingum hersins voru viðbragðsferlar gangsettir án þess þó að taka fram hvers eðlis þeir voru. Greint er frá því í umfjöllun ríkisútvarpsins danska að meldingar hefðu borist norska hernum um mögulegt drónaflug við flugherstöðina í Ørland en það er stærsta flugherstöð Noregs. Norski herinn hefur ekki staðfest þessar fregnir en staðfestir að þeim hafi borist fjöldi ábendinga.
Drónaumferð á dönskum flugvöllum Danmörk Noregur Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira