„Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 27. september 2025 22:15 Óskar Smári á hliðarlínunni fyrr í sumar Vísir/Anton Brink Fram tryggði sér áframhaldandi sæti í Bestu deild kvenna með 4-0 sigri á FHL. Flott frammistaða liðsins sýndi að liðið á fullt erindi í deild þeirra Bestu. „Verðskuldaður sigur fannst mér og frábær frammistaða hjá stelpunum. Ég er ótrúlega stoltur af stelpunum og þakklátur þeim fyrir þá vinnu sem þær hafa lagt á sig til þess að ná markmiðinu sem við settum okkur að halda sæti okkar í deildinni á fyrsta ári,“ - sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, ánægður eftir leik liðsins. FHL mættu af krafti út í seinni hálfleik og náðu að lyfta liði sínu ofar á völlinn. Fram náði þó að gera vel þann kafla sem liðið lá neðar á vellinum. „Ég hafði smávegis áhyggjur af liðinu á tíu mínútna kafla þarna í seinni hálfleik. Þetta er ekki það sem liðið setti stefnu á í hálfleik. Við ætluðum að halda áfram og sækja þriðja markið en við droppum niður. Við verðum að bera virðingu fyrir því að við erum að spila á móti mjög góðu liði FHL, þær eru seigar og eru ekki á þeim stað sem þær eiga að vera á. Það hefur verið stöngin út hjá þeim í sumar. En þær hafa gæða burði í sínu liði til þess að koma góðum liðum niður á sinn eigin vítateig og liggja á þeim.“ „Við erum alls ekki hættar, við eigum eftir að spila tvo leiki og við ætlum að gera það vel. Við mætum Tindastól í næstu viku og við ætlum að mæta þeim af krafti en á sama tíma leggja smá undirbúningsvinnu fyrir næsta tímabil. Skoða leikmenn sem hafa fengið að spila minna og prófa ný kerfi. Það er margt sem hefur blundað í mér og sem mig hefur langað að gera en höfum kannski ekki geta gert. Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn, sem er sjöunda sæti.“ Besta deild kvenna Fram Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
„Verðskuldaður sigur fannst mér og frábær frammistaða hjá stelpunum. Ég er ótrúlega stoltur af stelpunum og þakklátur þeim fyrir þá vinnu sem þær hafa lagt á sig til þess að ná markmiðinu sem við settum okkur að halda sæti okkar í deildinni á fyrsta ári,“ - sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, ánægður eftir leik liðsins. FHL mættu af krafti út í seinni hálfleik og náðu að lyfta liði sínu ofar á völlinn. Fram náði þó að gera vel þann kafla sem liðið lá neðar á vellinum. „Ég hafði smávegis áhyggjur af liðinu á tíu mínútna kafla þarna í seinni hálfleik. Þetta er ekki það sem liðið setti stefnu á í hálfleik. Við ætluðum að halda áfram og sækja þriðja markið en við droppum niður. Við verðum að bera virðingu fyrir því að við erum að spila á móti mjög góðu liði FHL, þær eru seigar og eru ekki á þeim stað sem þær eiga að vera á. Það hefur verið stöngin út hjá þeim í sumar. En þær hafa gæða burði í sínu liði til þess að koma góðum liðum niður á sinn eigin vítateig og liggja á þeim.“ „Við erum alls ekki hættar, við eigum eftir að spila tvo leiki og við ætlum að gera það vel. Við mætum Tindastól í næstu viku og við ætlum að mæta þeim af krafti en á sama tíma leggja smá undirbúningsvinnu fyrir næsta tímabil. Skoða leikmenn sem hafa fengið að spila minna og prófa ný kerfi. Það er margt sem hefur blundað í mér og sem mig hefur langað að gera en höfum kannski ekki geta gert. Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn, sem er sjöunda sæti.“
Besta deild kvenna Fram Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira