Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2025 11:02 Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, sýndi sparihliðarnar í gær. vísir/getty Gærdagurinn í NFL-deildinni var ótrúlegur. Hann byrjaði með spennutrylli í Dublin og endaði með jafntefli í Dallas. Risaleikur helgarinnar var viðureign Kansas City Chiefs og Baltimore Ravens. Bæði lið valdið vonbrigðum í upphafi leiktíðar og mikið undir. Það er skemmst frá því að segja að Chiefs pakkaði Ravens saman. Skellur fyrir Ravens og það sem meira er þá meiddist leikstjórnandi liðsins, Lamar Jackson. Indianapolis Colts og San Diego Chargers töpuðu sínum fyrsta leik á leiktíðinni og slíkt hið sama gerði Tampa Bay Buccaneers er liðið fékk meistara Philadelphia Eagles í heimsókn. Næturleikurinn á milli Dallas Cowboys og Green Bay Packers var síðan ótrúlegur. Hann endaði með jafntefli eftir lygilega dramatík. Packers jafnaði metin er leiktíminn í framlengingu rann út. Úrslit: Cowboys - Packers 40-40 Cardinals - Seahawks 20-23 Steelers - Vikings 24-21 Falcons - Commanders 34-27 Bills - Saints 31-19 Lions - Browns 34-10 Patriots - Panthers 42-13 Giants - Chargers 21-18 Bucs - Eagles 25-31 Texans - Titans 26-0 Rams - Colts 27-20 49ers - Jaguars 21-26 Chiefs - Ravens 37-20 Raiders - Bears 24-25 Í nótt: Dolphins - Jets Broncos - Bengals Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Fleiri fréttir Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira
Risaleikur helgarinnar var viðureign Kansas City Chiefs og Baltimore Ravens. Bæði lið valdið vonbrigðum í upphafi leiktíðar og mikið undir. Það er skemmst frá því að segja að Chiefs pakkaði Ravens saman. Skellur fyrir Ravens og það sem meira er þá meiddist leikstjórnandi liðsins, Lamar Jackson. Indianapolis Colts og San Diego Chargers töpuðu sínum fyrsta leik á leiktíðinni og slíkt hið sama gerði Tampa Bay Buccaneers er liðið fékk meistara Philadelphia Eagles í heimsókn. Næturleikurinn á milli Dallas Cowboys og Green Bay Packers var síðan ótrúlegur. Hann endaði með jafntefli eftir lygilega dramatík. Packers jafnaði metin er leiktíminn í framlengingu rann út. Úrslit: Cowboys - Packers 40-40 Cardinals - Seahawks 20-23 Steelers - Vikings 24-21 Falcons - Commanders 34-27 Bills - Saints 31-19 Lions - Browns 34-10 Patriots - Panthers 42-13 Giants - Chargers 21-18 Bucs - Eagles 25-31 Texans - Titans 26-0 Rams - Colts 27-20 49ers - Jaguars 21-26 Chiefs - Ravens 37-20 Raiders - Bears 24-25 Í nótt: Dolphins - Jets Broncos - Bengals
Úrslit: Cowboys - Packers 40-40 Cardinals - Seahawks 20-23 Steelers - Vikings 24-21 Falcons - Commanders 34-27 Bills - Saints 31-19 Lions - Browns 34-10 Patriots - Panthers 42-13 Giants - Chargers 21-18 Bucs - Eagles 25-31 Texans - Titans 26-0 Rams - Colts 27-20 49ers - Jaguars 21-26 Chiefs - Ravens 37-20 Raiders - Bears 24-25 Í nótt: Dolphins - Jets Broncos - Bengals
Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Fleiri fréttir Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira