Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Kjartan Kjartansson skrifar 30. september 2025 09:42 Pólskir slökkviliðsmenn tryggja brak úr dróna sem var skotinn niður í Czosnowka 10. september. Síðan þá hafa borist fréttir af drónum og rússneskum herþotum í lofthelgi Evrópuríkja, þar á meðal Noregs og Danmerkur. AP/Piotr Pyrkosz Ríflega sjö af hverjum tíu svarendum í skoðanakönnun Gallup segjast nú telja líklegt að hernaður Rússa í Úkraínu leiði til átaka í fleiri löndum. Hlutfallið hefur aukist en nýlega hefur lofthelgi nokkurra evrópskra ríkja verið rofin af rússneskum loftförum. Fyrst eftir að Rússar réðust af fullu afli inn í Úkraínu í febrúar árið 2020 töldu sex af hverjum tíu svarendum í könnun Gallup að átökin ættu eftir að breiðast út. Hlutfallið lækkaði þó fljótt niður í rúmlega helming. Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem var tekinn dagana 11. til 28. september telja 72 prósent svarenda að líklegt sé að átökin breiðist út en aðeins rúmlega einn af hverjum tíu telur það ólíklegt. Könnunartímabilið hófst daginn eftir að rússneskir drónar voru skotnir niður yfir Póllandi og á því bárust frekari fréttir af rússneskum herþotum yfir Eistlandi og óþekktum drónum í lofthelgi Noregs og Danmerkur. Þrátt fyrir allt höfðu svarendur ekki miklar áhyggjur af því að innrás Rússa í Úkraínu hefði mikil áhrif á þeirra eigið líf. Ríflega fjórir af hverjum tíu sögðust telja innrásina munu hafa mikil áhrif en rúmlega fjórðungur lítil eða engin. Hlutfallið er lítið breytt frá fyrri könnunum Gallup. Rösklega helmingur sagðist finna fyrir óöryggi eða ótta vegna ástandsins og atburða sem tengdust innrásinni en tæplega fjórðungur ekki. Hlutfallið var svipað fyrst eftir að innrásin hófst fyrir þremur og hálfu ári. Kjósendur Miðflokksins skera sig nokkuð úr í afstöðu sinni til átakanna. Hlutfall þeirra sem telur ólíklegt að átökin breiðist út var langhæst á meðal þeirra af kjósendum flokkanna á Alþingi, um fjörutíu prósent. Innan við helmingur þeirra telur líklegt að átökin breiðist frekar út. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Skoðanakannanir Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira
Fyrst eftir að Rússar réðust af fullu afli inn í Úkraínu í febrúar árið 2020 töldu sex af hverjum tíu svarendum í könnun Gallup að átökin ættu eftir að breiðast út. Hlutfallið lækkaði þó fljótt niður í rúmlega helming. Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem var tekinn dagana 11. til 28. september telja 72 prósent svarenda að líklegt sé að átökin breiðist út en aðeins rúmlega einn af hverjum tíu telur það ólíklegt. Könnunartímabilið hófst daginn eftir að rússneskir drónar voru skotnir niður yfir Póllandi og á því bárust frekari fréttir af rússneskum herþotum yfir Eistlandi og óþekktum drónum í lofthelgi Noregs og Danmerkur. Þrátt fyrir allt höfðu svarendur ekki miklar áhyggjur af því að innrás Rússa í Úkraínu hefði mikil áhrif á þeirra eigið líf. Ríflega fjórir af hverjum tíu sögðust telja innrásina munu hafa mikil áhrif en rúmlega fjórðungur lítil eða engin. Hlutfallið er lítið breytt frá fyrri könnunum Gallup. Rösklega helmingur sagðist finna fyrir óöryggi eða ótta vegna ástandsins og atburða sem tengdust innrásinni en tæplega fjórðungur ekki. Hlutfallið var svipað fyrst eftir að innrásin hófst fyrir þremur og hálfu ári. Kjósendur Miðflokksins skera sig nokkuð úr í afstöðu sinni til átakanna. Hlutfall þeirra sem telur ólíklegt að átökin breiðist út var langhæst á meðal þeirra af kjósendum flokkanna á Alþingi, um fjörutíu prósent. Innan við helmingur þeirra telur líklegt að átökin breiðist frekar út.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Skoðanakannanir Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira