Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. september 2025 11:33 Emma Watson virðist þykja vænt um J.K. Rowling þrátt fyrir skoðanir hennar en rithöfundurinn vill ekki heyra þetta. Vísir/EPA Breski rithöfundurinn J.K Rowling segir leikkonuna Emmu Watson ekki gera sér grein fyrir því hve fáfróð hún sé, í langri færslu um leikkonuna og samband þeirra á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Hún segir leikkonuna blinda á eigin forréttindi og segist vonsvikin að hún hafi ekki komið sér til varnar. Tilefnið eru ummæli sem leikkonan lét falla um rithöfundinn í hlaðvarpi í síðustu viku. Rowling hefur um árabil lýst opinberlega yfir efasemdum um tilvist og réttindi trans fólks og lagt málin þannig upp að tilvist þeirra sé atlaga að réttindum kvenna. Aðalleikararnir úr Harry Potter myndunum þau Daniel Radcliffe, Rupert Grint og Emma Watson hafa öll lýst yfir stuðningi við trans fólk og gerðu það árið 2020 eftir að rithöfundurinn líkti trans fólki við „rándýr. Watson var spurð út í samband sitt við rithöfundinn í hlaðvarpi. Hún virtist í sáttarhug og svaraði því pent að hennar stærsta ósk væri sú að fólk sem væri henni ekki sammála muni halda áfram að elska hana. „Og ég vona að ég geti haldið áfram að elska fólk sem ég deili ekki endilega skoðunum með,“ sagði leikkonan. 600 orð um Emmu Watson Rithöfundurinn sem fer gjarnan mikinn á X, birti í kjölfarið 600 orða færslu þar sem hún tjáir sig um leikkonuna. Hún segir að hún hafi látið það vera að gagnrýna leikarana sem hafi orðið frægir vegna hugarfósturs hennar, allt þar til árið 2022. Þá sagði Watson í ræðu á Bafta verðlaunahátíðinni að hún væri til staðar fyrir „allar nornir“ og voru ummælin túlkuð sem gagnrýni á skoðanir Rowling, að því er segir í umfjöllun Sky. Rithöfundurinn segir Watson hafa ýtt undir ofsóknir í sinn garð og líflátshótanir. Nú segir hún leikkonuna forréttindablinda. „Eins og annað fólk sem hefur aldrei upplifað mótlæti á fullorðinsárum sökum ríkidæmis og frægðar, að þá hefur Emma svo litla reynslu af lífinu að hún er of fáfróð til að gera sér grein fyrir því hve fáfróð hún er.“ Rithöfundurinn segist sjálf hafa verið fátæk þegar hún hafi skrifað bókina sem hafi gert Watson fræga. Leikkonan muni aldrei þurfa að leita sér skjóls í skýlum fyrir heimilislausa og geri sér þannig ekki grein fyrir veruleika fátækra kvenna. I'm seeing quite a bit of comment about this, so I want to make a couple of points.I'm not owed eternal agreement from any actor who once played a character I created. The idea is as ludicrous as me checking with the boss I had when I was twenty-one for what opinions I should… https://t.co/c0pz19P7jc— J.K. Rowling (@jk_rowling) September 29, 2025 Bretland Hollywood Málefni trans fólks Tengdar fréttir Rowling enn bitur út í Harry Potter-stjörnurnar Joanne Rowling, höfundur bókanna um galdradrenginn Harry Potter, er fjarri því búin að fyrirgefa aðalleikurunum úr kvikmyndunum um Potter fyrir að vera ósammála henni um trans fólk. Hún heldur áfram að lýsa trans fólki sem hættulegu konum. 11. apríl 2024 23:13 Sjón sakar höfund Harry Potter um að afmennska transfólk Breski rithöfundurinn JK Rowling, sem er þekktust fyrir bækurnar um töfrastrákinn Harry Potter, tekur þátt í að afmennska transfólk kerfisbundið, að sögn íslenska rithöfundarins Sjóns. Rowling hefur farið mikinn um transfólk á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum undanfarin misseri. 15. mars 2023 22:45 Mest lesið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Virtist hvorki geta séð né andað Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Sjá meira
Tilefnið eru ummæli sem leikkonan lét falla um rithöfundinn í hlaðvarpi í síðustu viku. Rowling hefur um árabil lýst opinberlega yfir efasemdum um tilvist og réttindi trans fólks og lagt málin þannig upp að tilvist þeirra sé atlaga að réttindum kvenna. Aðalleikararnir úr Harry Potter myndunum þau Daniel Radcliffe, Rupert Grint og Emma Watson hafa öll lýst yfir stuðningi við trans fólk og gerðu það árið 2020 eftir að rithöfundurinn líkti trans fólki við „rándýr. Watson var spurð út í samband sitt við rithöfundinn í hlaðvarpi. Hún virtist í sáttarhug og svaraði því pent að hennar stærsta ósk væri sú að fólk sem væri henni ekki sammála muni halda áfram að elska hana. „Og ég vona að ég geti haldið áfram að elska fólk sem ég deili ekki endilega skoðunum með,“ sagði leikkonan. 600 orð um Emmu Watson Rithöfundurinn sem fer gjarnan mikinn á X, birti í kjölfarið 600 orða færslu þar sem hún tjáir sig um leikkonuna. Hún segir að hún hafi látið það vera að gagnrýna leikarana sem hafi orðið frægir vegna hugarfósturs hennar, allt þar til árið 2022. Þá sagði Watson í ræðu á Bafta verðlaunahátíðinni að hún væri til staðar fyrir „allar nornir“ og voru ummælin túlkuð sem gagnrýni á skoðanir Rowling, að því er segir í umfjöllun Sky. Rithöfundurinn segir Watson hafa ýtt undir ofsóknir í sinn garð og líflátshótanir. Nú segir hún leikkonuna forréttindablinda. „Eins og annað fólk sem hefur aldrei upplifað mótlæti á fullorðinsárum sökum ríkidæmis og frægðar, að þá hefur Emma svo litla reynslu af lífinu að hún er of fáfróð til að gera sér grein fyrir því hve fáfróð hún er.“ Rithöfundurinn segist sjálf hafa verið fátæk þegar hún hafi skrifað bókina sem hafi gert Watson fræga. Leikkonan muni aldrei þurfa að leita sér skjóls í skýlum fyrir heimilislausa og geri sér þannig ekki grein fyrir veruleika fátækra kvenna. I'm seeing quite a bit of comment about this, so I want to make a couple of points.I'm not owed eternal agreement from any actor who once played a character I created. The idea is as ludicrous as me checking with the boss I had when I was twenty-one for what opinions I should… https://t.co/c0pz19P7jc— J.K. Rowling (@jk_rowling) September 29, 2025
Bretland Hollywood Málefni trans fólks Tengdar fréttir Rowling enn bitur út í Harry Potter-stjörnurnar Joanne Rowling, höfundur bókanna um galdradrenginn Harry Potter, er fjarri því búin að fyrirgefa aðalleikurunum úr kvikmyndunum um Potter fyrir að vera ósammála henni um trans fólk. Hún heldur áfram að lýsa trans fólki sem hættulegu konum. 11. apríl 2024 23:13 Sjón sakar höfund Harry Potter um að afmennska transfólk Breski rithöfundurinn JK Rowling, sem er þekktust fyrir bækurnar um töfrastrákinn Harry Potter, tekur þátt í að afmennska transfólk kerfisbundið, að sögn íslenska rithöfundarins Sjóns. Rowling hefur farið mikinn um transfólk á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum undanfarin misseri. 15. mars 2023 22:45 Mest lesið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Virtist hvorki geta séð né andað Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Sjá meira
Rowling enn bitur út í Harry Potter-stjörnurnar Joanne Rowling, höfundur bókanna um galdradrenginn Harry Potter, er fjarri því búin að fyrirgefa aðalleikurunum úr kvikmyndunum um Potter fyrir að vera ósammála henni um trans fólk. Hún heldur áfram að lýsa trans fólki sem hættulegu konum. 11. apríl 2024 23:13
Sjón sakar höfund Harry Potter um að afmennska transfólk Breski rithöfundurinn JK Rowling, sem er þekktust fyrir bækurnar um töfrastrákinn Harry Potter, tekur þátt í að afmennska transfólk kerfisbundið, að sögn íslenska rithöfundarins Sjóns. Rowling hefur farið mikinn um transfólk á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum undanfarin misseri. 15. mars 2023 22:45
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið