„Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Andri Már Eggertsson skrifar 30. september 2025 20:35 Einar Guðnason, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Val á heimavelli. Einar Guðnason, þjálfari Víkings, var afar ánægður með frammistöðuna og skemmtanagildi leiksins. „Það var frábært fyrir okkur að halda hreinu. Eva [Ýr Helgadóttir] varði vel en á móti kemur varði Tinna [Brá Magnúsdóttir] líka víti og 2-3 færi svo áttum við skot í stöngina. Leikurinn var á köflum taktískur en það var samt skemmtilegt að horfa á þetta og það komu færi,“ sagði Einar í viðtali eftir leik. Linda Líf Boama skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Víkingur var með forystuna sem var sanngjarnt að mati Einars. „Það var gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður þar sem vítið var fínt og markvarslan ennþá betri. Við héldum áfram og skoruðum gott mark.“ Einar var svekktur að hans konur hafi ekki nýtt betur öll þau færi sem þau fengu í upphafi síðari hálfleiks en það kom þó ekki að sök. „Það væri betra að nýta þessi færi en þegar maður er að skapa sér færi þá veit maður að maður er að gera eitthvað rétt. Ég er viss um að mörkin fara að detta inn hjá Freyju [Stefánsdóttur] það er tímaspursmál.“ Ashley Jordan Clark byrjaði á bekknum en lét það ekki á sig fá og kláraði leikinn með því að skora tvö mörk. „Hún tekur sínu hlutverki sama hvað það er og þetta er ekki í fyrsta skipti sem varamaður kemur inn á og skorar 1-2 mörk. Það var jákvætt,“ sagði Einar að lokum sáttur með sigurinn. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira
„Það var frábært fyrir okkur að halda hreinu. Eva [Ýr Helgadóttir] varði vel en á móti kemur varði Tinna [Brá Magnúsdóttir] líka víti og 2-3 færi svo áttum við skot í stöngina. Leikurinn var á köflum taktískur en það var samt skemmtilegt að horfa á þetta og það komu færi,“ sagði Einar í viðtali eftir leik. Linda Líf Boama skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Víkingur var með forystuna sem var sanngjarnt að mati Einars. „Það var gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður þar sem vítið var fínt og markvarslan ennþá betri. Við héldum áfram og skoruðum gott mark.“ Einar var svekktur að hans konur hafi ekki nýtt betur öll þau færi sem þau fengu í upphafi síðari hálfleiks en það kom þó ekki að sök. „Það væri betra að nýta þessi færi en þegar maður er að skapa sér færi þá veit maður að maður er að gera eitthvað rétt. Ég er viss um að mörkin fara að detta inn hjá Freyju [Stefánsdóttur] það er tímaspursmál.“ Ashley Jordan Clark byrjaði á bekknum en lét það ekki á sig fá og kláraði leikinn með því að skora tvö mörk. „Hún tekur sínu hlutverki sama hvað það er og þetta er ekki í fyrsta skipti sem varamaður kemur inn á og skorar 1-2 mörk. Það var jákvætt,“ sagði Einar að lokum sáttur með sigurinn.
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira