„Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. október 2025 12:59 Linda Ben er matgæðingur fram í fingurgóma. Hér er á ferðinni bragðmikill og fljótlegur kjúklingaréttur með dásmlegri rjómasósu sem allir á heimilinu munu elska. Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og áhrifavaldur, á heiðurinn að réttinum, sem er jafn girnilegur og allt annað sem hún töfrar fram í eldhúsinu. Linda segir að rétturinn sé bæði nærandi fyrir líkama og sál og í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. „Þegar þig langar í eitthvað djúsí, hlýlegt og saðsamt á köldum dögum, þá er þessi réttur algjörlega málið. Þetta er rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur,“ skrifar Linda við færlsuna á Instagram-síðu sinni, þar sem hún sýnir einnig hvernig hún matreiðir réttinn. Djúsí rjómalagaður kjúklingaréttur og hrísgrjón Hráefni: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri U.þ.b. 1 1/2 – 2 msk kjúklingakryddblanda 6 hvítlauksgeirar 1/2 laukur 1 rauð paprika 1 haus brokkolí 500 ml rjómi 1 kjúklingakraftur 190 g Sacla vegan tómat pestó 1 msk sojasósa 1/2 tsk oreganó 1/2 tsk pipar 2 1/2 dl hrísgrjón 500 ml vatn Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir- og yfirhita. Kryddið kjúklingalærin og steikið þau á pönnu þar til þau fá fallega gullna húð. Setjið í eldfast mót á meðan sósan er útbúin. Skerið laukinn, paprikuna og brokkolíið, steikið á pönnunni sem kjúklingalærin voru steikt á, rífið niður hvítlauksrifin og steikið létt og hellið svo pestóinu og rjómanum út á pönnuna. Bætið kjúklingakrafti, soja sósu, pipar og oreganó á pönnuna. Blandið öllu saman. Hellið sósunni yfir kjúklingalærin og bakið inn í ofni í u.þ.b. 20 mín eða þar til lærin eru bökuð í gegn. Setjið hrísgrjón og vatn í pott og sjóðið þar til mjúk í gegn. Berið kjúklingaréttinn fram með hrísgrjónunum. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Matur Kjúklingur Tengdar fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. 4. september 2025 13:53 Fárveik í París Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, er á ferðalagi um Frakkland með eiginmanni sínum, Ragnar Einarssyni, forstöðumanni færsluhirðingar hjá Landsbankanum. Linda segir að París hafi staðist allar væntingar þrátt fyrir veikindi hafi sett strik í reikninginn. 27. ágúst 2025 10:58 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Linda segir að rétturinn sé bæði nærandi fyrir líkama og sál og í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. „Þegar þig langar í eitthvað djúsí, hlýlegt og saðsamt á köldum dögum, þá er þessi réttur algjörlega málið. Þetta er rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur,“ skrifar Linda við færlsuna á Instagram-síðu sinni, þar sem hún sýnir einnig hvernig hún matreiðir réttinn. Djúsí rjómalagaður kjúklingaréttur og hrísgrjón Hráefni: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri U.þ.b. 1 1/2 – 2 msk kjúklingakryddblanda 6 hvítlauksgeirar 1/2 laukur 1 rauð paprika 1 haus brokkolí 500 ml rjómi 1 kjúklingakraftur 190 g Sacla vegan tómat pestó 1 msk sojasósa 1/2 tsk oreganó 1/2 tsk pipar 2 1/2 dl hrísgrjón 500 ml vatn Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir- og yfirhita. Kryddið kjúklingalærin og steikið þau á pönnu þar til þau fá fallega gullna húð. Setjið í eldfast mót á meðan sósan er útbúin. Skerið laukinn, paprikuna og brokkolíið, steikið á pönnunni sem kjúklingalærin voru steikt á, rífið niður hvítlauksrifin og steikið létt og hellið svo pestóinu og rjómanum út á pönnuna. Bætið kjúklingakrafti, soja sósu, pipar og oreganó á pönnuna. Blandið öllu saman. Hellið sósunni yfir kjúklingalærin og bakið inn í ofni í u.þ.b. 20 mín eða þar til lærin eru bökuð í gegn. Setjið hrísgrjón og vatn í pott og sjóðið þar til mjúk í gegn. Berið kjúklingaréttinn fram með hrísgrjónunum. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Matur Kjúklingur Tengdar fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. 4. september 2025 13:53 Fárveik í París Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, er á ferðalagi um Frakkland með eiginmanni sínum, Ragnar Einarssyni, forstöðumanni færsluhirðingar hjá Landsbankanum. Linda segir að París hafi staðist allar væntingar þrátt fyrir veikindi hafi sett strik í reikninginn. 27. ágúst 2025 10:58 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Mömmupasta að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. 4. september 2025 13:53
Fárveik í París Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, er á ferðalagi um Frakkland með eiginmanni sínum, Ragnar Einarssyni, forstöðumanni færsluhirðingar hjá Landsbankanum. Linda segir að París hafi staðist allar væntingar þrátt fyrir veikindi hafi sett strik í reikninginn. 27. ágúst 2025 10:58
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein